Valsblaðið - 01.05.2013, Qupperneq 80

Valsblaðið - 01.05.2013, Qupperneq 80
80 Valsblaðið 2013 sviðsframkoman ógleymanleg. Erfitt að velja milli hans og Bono í U2 sem er einnig frábær. Besta hljómsveit: Hef í gegnum tíðina hlustað einna mest á U2 og The Killers. Besta bíómynd: Gleymi seint þegar ég horfði á Shawshank Redemption með pabba, ég var held ég ekki orðinn tíu ára og hún hélt manni stjörfum. Annars af svona tiltölulega nýlegum myndum fannst mér Batman þrennan frá Nolan mjög góð. Besta bók: Fannst ævisagan hjá Steven Gerrard góð lesning. Besta lag: U2 – With or Without You. Uppáhaldsvefsíðan: Fótbolti.net. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Liverpool Nokkur orð um núverandi þjálfara: Ákveðinn, metnaðarfullur og veit ná- kvæmlega hvað hann vill. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Ég myndi reyna að hefja byggingu á fótboltahúsi hvernig sem það yrði framkvæmt og fjármagnað, það myndi stökkbreyta aðstöðunni fyrir fót- boltann. Nokkur orð um aðstöðuna á Hlíðar- enda: Aðstaðan fyrir handbolta og körfubolta er frábær. Það er hins vegar augljóst að vetraraðstaðan fyrir fótbolt- ann í heild er búin að dragast aftur úr all- flestum félögum á landinu því miður. Sumaraðstaðan fyrir fótboltann er hins vegar frábær og Vodafonevöllurinn einn sá flottasti á landinu. Hvernig viltu sjá Val þróast á næstu árum: Ég væri til í að sjá 2–3 stráka í minnsta lagi sem hafa gengið í gegnum yngri flokkana skila sér árlega inn í meistaraflokkinn og tel ég að innan fá- einna ára geti það orðið að veruleika en til þess að það gangi upp þarf að halda vel á spilunum við þjálfun og umgjörð þessara stráka. Fæðingardagur og ár: 22. apríl 1991. Nám: Stúdent frá MA og er að ljúka íþróttafræði BSc við HR. Kærasta: Hildur Mist Pálmarsdóttir. Hvað ætlar þú að verða: Fótboltamað- ur. Af hverju Valur? Stórt og metnaðarfullt félag. Uppeldisfélag í fótbolta: KA Akureyri. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Nei ekki svo gott. Af hverju fótbolti: Eftir að pabbi ýtti mér 5 ára á fyrstu æfinguna varð ekki aftur snúið. Besti stuðningsmaðurinn: Einsi Gunn þúsundþjalasmiður. Erfiðustu mótherjarnir: Síðan ég kom í Val verð ég að segja að við höfum verið sjálfum okkur verstir, það hefur ekki skipt öllu máli við hverja við erum að spila það sem hefur skipt mestu máli hvernig frammistaðan okkar er. Ef við náum okkar leik getum við unnið alla á landinu. Mesta prakkarastrik: Helsta sem mér dettur í hug er að í æfingaferð á Spáni klifraði ég með Herði Sveins yfir í her- bergið hjá Sigurbirni Hreiðarssyni, þeim toppmanni, og snerum rúminu hans við. Semsagt tókum dýnina og létum hana ofan á neðri hluta rúmsins sem lá þá öf- ugur, dýnan hvíldi því á fjórum fótum rúmbotnsins og Bjössi vaknaði í keng enda dýnan búin að bogna niður í miðj- unni. Hann hafði samt bara gaman að þessu daginn eftir. Fyndnasta atvik: Tengt fótboltanum þá kemur strax upp í hugann færeyskt sms skilaboð sem hinn mikli meistari Jónas Næs fékk frá landa sínum Pól í keppnis- ferð á Akureyri. Pól var þá fastur á kló- settinu í nokkurs konar sjálfheldu, án pappírs, og rútan farin af stað. Stærsta stundin: Fyrsti yngri landsleik- urinn var eftirminnilegur sem og fyrsti meistaraflokksleikurinn. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki karla hjá Val: Nesta er ótrúlegt eintak. Hvernig líst þér á yngri flokkana í fót- bolta hjá Val: Þekki það vel karlamegin, þar eru margir efnilegir strákar sífellt að bæta sig í öllum flokkunum og flokkarnir að verða fjölmennari en áður svo það eru mjög jákvæðir hlutir í gangi. Fleygustu orð og mottó:. Eftir því sem ég hugsa meira um það þá eru orð séra Friðriks um að láta kappið ekki bera feg- urðina ofurliði þá átta ég mig á því hvað þau eiga oft vel við. Við hvaða aðstæður líður þér best: Líklega á hótel mömmu fyrir norðan, alltaf gott að vera þar. Skemmtilegustu gallarnir: Veit ekki hvort það sé galli en kærastan hefur oft spurt hvort ég fái aldrei nóg af fótbolta. Þá er ég kannski nýbúinn að þjálfa og á æfingu sjálfur og fer svo að horfa á fót- bolta. Eðlilegt. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Erfitt að segja en það er t.d. alltaf gaman (og fallegt) þegar manni er hrósað fyrir góðan leik. Fullkomið laugardagskvöld: Ætli það sé ekki eitthvað rólegt í faðmi fjölskyldunn- ar, elda góðan mat og hafa það náðugt. Fyrirmynd þín í fótbolta: Steven Gerr- ard, Xabi Alonso. Það voru góðir tímar þegar þeir voru saman á miðjunni hjá Liverpool. Fylgdist líka með gjörsam- lega öllu sem Zidane gerði þegar ég var yngri. Draumur um atvinnumennsku í fót- bolta: Ekki spurning að það er alltaf draumamarkmiðið – aðalatriðið núna er samt að gera vel hjá Val og svo sjá til hverju það skilar mér og liðinu. Hvað einkennir góðan þjálfara: Góð þekking á leiknum, metnaður til að gera leikmenn sína betri, sanngirni. Besti söngvari: Arnar Sveinn í Vals- idolinu á sínum tíma. Raddbeitingin og Framtíðarfólk Fleiri uppalda í meistara flokkinn Andri Fannar Stefánsson er 22ja ára og leikur knattspyrnu með meistaraflokki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.