Valsblaðið - 01.05.2013, Qupperneq 108

Valsblaðið - 01.05.2013, Qupperneq 108
108 Valsblaðið 2013 er ekki hægt að halda því fram að slíkt eigi við um alla hópa, stráka og stelpur.“ Hvaða mælikvarða viltu nota um árangur í íþróttastarfi með börnum og unglingum? „Það er mín skoðun að mælikvarðinn á árangur í íþróttastarfi með börnum og unglingum eigi ekki endilega að vera miðaður út frá úrslitum heldur frekar framförum og að iðkendum líði vel í starfinu, fái að stunda íþróttir á sínum forsendum og hafi gaman að. Það finnst mér vera forsenda fyrir árangri í íþrótta- starfi. Ég er hins vegar þeirrar skoðunar að það megi ekki taka út keppni hjá börnum og unglingum, það er að mínu viti mikill lærdómur fólginn í því að tak- ast á við sigra jafnt sem töp. Starf okkar þjálfaranna ætti að vera að búa til árang- ursríkt umhverfi þar sem iðkendum eru kennd mikilvæg gildi í lífinu sjálfu sem endurspeglast svo í framkomu iðkenda og hugsunarhætti. Ég myndi segja að það væri mikilvægara fyrir þjálfarar að kenna iðkendum sínum frekar leiðina að sigrin- um í stað þess að einblína á það eitt að sigra. Við sem vinnum hjá félaginu ætt- um líka að leggja mikið kapp í það að ala af okkur heilbrigða og flotta Valsara sem eru tilbúnir að vinna fyrir félagið.“ við 29% þátttakenda sem aldrei hafa leikið landsleik fyrir Ísland. Það verður að teljast líklegra samkvæmt niðurstöð- um þessarar rannsóknar að leikmaður spilaði frekar fyrir landslið Íslands ef hann varð einhvertímann Íslandsmeistari á sínum knattspyrnuferli og þá er einnig líklegra að leikmaður hafi komist í A- landslið ef hann varð bæði Íslandsmeist- ari í yngri flokkum og meistaraflokki. Mér finnst nú samt sem áður mikilvægt að það komi skýrt fram að þrátt fyrir að líkurnar aukist á árangri ef viðkomandi verður Íslandsmeistari á ferlinum þá er það alls ekki algilt. Ég er þeirrar skoðun- ar að árangursríkt umhverfi hafi meira vægi en það eitt að lyfta Íslandsmeistara- titli. Þrátt fyrir að niðurstöður þessara rannsóknar sýni fram á þessa niðurstöður sóknir sem ég skoðaði sýndu að ekki komu fram fæðingardagsáhrif hjá afreks- konum í íþróttum og styðja því niður- stöður þessarar rannsóknar.“ Flestar landsliðakonur hafa orðið Íslandsmeistarar með yngri flokkum eða meistaraflokki „Að lokum fannst mér áhugavert að skoða hvort þátttakendur urðu Íslands- meistarar í yngri flokkum. Ég spurði þátttakendur hvort þeir hefðu orðið Ís- landsmeistarar í yngri flokkum og skipti því svo niður eftir aldursflokkum. Niður- stöður leiddu í ljós marktækan mun á milli hópa, en 72% þátttakenda sem léku A-landsleik á tímabilinu 2007–2012 urðu Íslandsmeistarar í yngri flokkum miðað Hópmynd af 4. flokki kvenna í fótbolta sem landaði Íslandsmeistaratitli A liða í lok sumars en Margrét Magnúsdóttir þjálfaði flokkinn ásamt Birki Erni. Valsmenn – bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár Nikulás Úlfar Másson Ólafur G. Gústafsson Ólafur Már Sigurðsson Ólafur Rögnvaldsson Pétur Magnús Sigurðsson Pétur Sveinbjarnarson Sigurður Guðmundsson Smári Þórarinsson Stefán B. Gunnarsson Stefán Bergsson Svala Þormóðsdóttir Svanur M. Gestsson Sveinn Sveinsson Sævar Geir Gunnleifsson Sævar Hjálmarsson Viðar Elíasson Þorsteinn Gunnar Einarsson Þóra Alexía Guðmundsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.