Són - 01.01.2008, Blaðsíða 54

Són - 01.01.2008, Blaðsíða 54
HELGA KRESS54 Þegar hún segir frá móður sinni yrkir hún dýrt, helst í hringhendum, sem stundum verða nokkuð skothendar eins og sjá má í erindinu hér á undan. Eftirfarandi erindi svipar í orðavali til helgikvæða og hryj- andin er mun mýkri:20 Ekkjan blíð, hún móðir mín, mér sem tíðum ber að virða. Oft var þýða auðarlín, angruð kvíða lífsins byrða. Eftir að Una fer tuttugu og þriggja ára gömul frá móður sinni hrekst hún, eins og móðirin áður, milli staða. Í átta ár er hún trúlofuð manni í sveit undir Eyjafjöllum og með honum eignast hún tvær dætur. En þegar hún á von á þeirri þriðju svíkur kærastinn. Þetta kemur vand- lega upp á yfirborð ævikvæðisins, á vægast sagt óhefðbundnu skáld- skaparmáli:21 Þegar gekk ég þriðju með, þá kærastinn burtu hleypur. Aðra fanga ætlar sér, eg má fara í dauðans greipur. Barnshafandi er hún rekin burt af heimili hans og verður að skilja eftir dæturnar tvær. Eins og Guðný Jónsdóttir frá Klömbrum grætur Una burtrekin en er svo heppin að finna sér samastað þar sem henni líður vel.22 Tveimur börnum tættist frá, tárin reiknar himnasjóli. Vestmannaeyjar voru þá valdar mér að griðaskjóli. Hún er mjög þakklát Vestmannaeyjum og þá sérstaklega konunum þar sem tóku þátt í raunum hennar og ljóðabók sína kallar hún Vestmannaeyjaljóð. Það er hennar staður á jarðríki, sá staður sem tók við henni og hrakti hana ekki burt: „Húspláss alltaf hafði ég, / herbergi 20 Una Jónsdóttir 1929:40. 21 Una Jónsdóttir 1929:42. 22 Una Jónsdóttir 1929:43.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.