Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar


Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.06.2002, Blaðsíða 3

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.06.2002, Blaðsíða 3
G ut en be rg G ut en be rg cyan magenta yellow black G ut en be rg Skjálfandi Grenivík Hrísey E yjafjörður Hjalteyri Akureyri Dalvík Ólafsfjörður Siglufjörður Hofsós Sauðárkrókur Varmahlíð Blönduós Skagaströnd Húnaflói S kagafjörður Borðeyri Laugarbakki Hvammstangi Gilsfjörður Hólmavík Drangsnes H rútafjörður Svalbarðseyri 1: 500 000 20 km5 0 10 155 Vegakerfið Stofnvegir með bundnu slitlagi Tengivegir með bundnu slitlagi Stofnvegir með malarslitlagi Tengivegir með malarslitlagi Landsvegir með bundnu slitlagi Landsvegir með malarslitlagi Framkvæmdir Nýbyggingar, bundið slitlag Nýbyggingar, malarslitlag Yfirlagnir, viðhald á slitlagi eða seinna lag klæðningar Styrkingar eða festun burðarlags Styrkingar á malarvegi Viðhald á malarslitlagi Norðurland vestra Það er venja að Vegagerðin birti kort yfir framkvæmdir ársins í hverju umdæmi fyrir sig í Framkvæmdafréttum. Hér er birt kort yfir Norðurland vestra. Vegarkaflarnir sem unnið er við eru merktir inn á kortið og framkvæmdum lýst í stuttu máli. Getið er um allar nýbyggingar og stærri verk í stofnviðhaldi. Fjárupphæð til ráðstöfunar á árinu er birt í flestum tilfellum. Athugið að breytingar geta orðið á einstökum verkum. Framkvæmdir 2002 1 Hringvegur um Vatnsdalsá Fjárveiting: 53 m.kr. Endurbygging einbreiðrar brúar frá 1972 Bráðabirgðabrú og bráðabirgðavegur, útboð í júní Smíði stálbita, útboð í maí Forsteyptar einingar, útboð í september Verklok: júlí 2003 744 Þverárfjall Þverá-Skagavegur Fjárveiting: árið 1999: 45 m.kr. árið 2000: 45 m.kr. árið 2001: 119 m.kr. árið 2002: 107 m.kr. alls: 316 m.kr. Nýbygging 12 km kafla frá Þverá að Skagavegi Útboð í mars 2000 Framkvæmdir hófust í ágúst 2000 Verktaki: Suðurverk hf. Verklok: 15. september 2002 711 Vatnsnessvegur um Skarð - Hamarsá. Fjárveiting: 13 m.kr. Endurbygging vegar, 2,4 km Útboð í maí Verklok: 1. október 2002 F752 Skagafjarðarleið um Þorljótsstaðabrekkur Mölburður og endurbætur á vegi Fjárveiting: 1,5 m.kr. Unnið í júlí og ágúst F578 Arnarvatnsvegur Hólmavatn - Arnarvatn Fjárveiting: 7 m.kr. Styrking og endurbætur, 12 km Unnið í ágúst - september 722 Vatnsdalsvegur Steinkot - Hringvegur. Fjárveiting: 40 m.kr. Ný- og endurbygging vegar, 2,4 km Útboðið í maí Verklok: 1. október 2002 793 Skarðssvegur um skíðasvæði á Skarðsdal Fjárveiting: 4 m.kr. Endurbygging 0,5 km Útboð í júní Verklok: 1. september 2002 F756 Mælifellsdalsvegur Blönudustífla - Vesturheiðarvegur Fjárveiting: 12 m.kr. Endurbygging 6,5 km Verkið hófst í ágúst 2001 Verklok: 20. ágúst 2002 Verktaki: Steypustöð Skagafjarðar 76 Siglufjarðarvegur Gránugata Fjárveiting: unnið verður fyrir lánsfé en kostnaðaráætlun er 36 m.kr. Endurbygging 0,45 km kafla sem er þjóðvegur í þéttbýli. Verkið verður boðið út í júní ásamt framkvæmdum við fráveitulagnir Siglufjarðarbæjar í götunni Verklok: 1. nóvember 2002 en lögn malbiks 1. september 2003 702 Heggstaðanesvegur um Steinsstaðaá Fjárveiting: 8 m.kr. Lögn stálplöturæsis í Steinsstaðaá og gerð vegfyllingar á 0,3 km kafla Verkið hófst í september 2001 Verklok: 3. júlí 2002 Verktaki: Guðmundur Vilhelmsson F756 Mælifellsdalsvegur um Bugakvísl Fjárveiting: 11 m.kr. Lögn stálplöturæsis í Bugakvísl og gerð vegtengingar, 0,3 km Útboð í júní Verklok: 1. september 2002 F821 54 582 69060607 608 61 61 605 61 702 703 704 704 714 711 715 72 711 717 711 722 722 721 724 726 726 727 731 731 731 732 751 75 765 76 75 76 748 767 781 784 76 786 787 789 82 802 82 807 805 808 793 768 754 752 759 758 82 807 815 812 813 816 831 83 835 834 818 837 821 814 821 825 824 829 826 836 833 60 59 F586 F578 F752 F752 F881 F26 F35 F35 643 643 643 645 F839 F899 74 741 745 744 745 745 1 1 1 1 1 1 1 1 1 829 793 83

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.