Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 102

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 102
102 GuðNI ELíSSON boðið að kynna bók sína í Silfri Egils stuttu eftir útgáfu hennar í Bret- landi.20 Að lokum má nefna að á norðurhjara eru aukin hlýindi einfaldlega tengd almennri velsæld. Það gerir Ágúst H. Bjarnason verkfræðingur í athugasemdadálki á íslenskri loftslagsvefsíðu þar sem hann lætur í ljós þá von að andstæðingar hans í deilunum hafi rétt fyrir sér. Ágúst hefur um árabil hafnað ráðandi skýringum á breytingu veðurfars jarðar, en burtséð frá því heldur hann því fram að aukin hlýindi séu til hagsbóta fyrir íslenska þjóð: „Eins og ég hef áður sagt, þá vona ég að þið hafið rétt fyrir ykkur og hlýindin góðu haldi áfram, þó svo ég óttist hið gagnstæða. Með ykkar hjálp held ég þó í vonina …“.21 Það sama segir Geir Ágústsson, stjórnarmaður í Frjálshyggjufélaginu: „Ég fagna hækkandi hitastigi. Megi sauðfé enn á ný dafna á Grænlandi (eins og í tíð Eiríks rauða) og korni enn á ný verða sáð víðar á Íslandi en undir Eyjafjallajökli.“22 Forðast ber að ætla að hver sá sem veltir fyrir sér jákvæðum afleiðing- um loftslagsbreytinga geri sig sekan um velsældarrök. Umræða um þau 20 Laurence C. Smith, The New North: The World in 2050, London: Profile Books, 2011 (bókin var fyrst gefin út í Bandaríkjunum árið 2010 undir titlinum The World in 2050: Four Forces Shaping Civilization's Northern Future). Smith var gestur í Silfri Egils 27. mars 2011. 21 Ágúst er einn þekktasti „efasemdarmaður“ Íslands um ráðandi loftslagsvísindi, en hann hefur haldið úti bloggsíðu um ýmis málefni tengd vísindum um langt skeið. Sjá: „3 myndbönd“, 29. maí 2010, http://loftslag.blog.is/blog/loftslag/entry/ 1061238/#comments [sótt 4. júní 2010]. Ágúst telur einnig líklegt að aukning á koltvísýringi í andrúmsloftinu sé af hinu góða þar sem hann auki vöxt plantna í gróðurhúsum. Sjá athugasemd 16 við færslu hans: „Er mikil eða lítil fylgni milli koltvísýrings og lofthita jarðar? Hvers vegna var magn CO2 gríðarlegt áður fyrr?“, 26. maí 2009: http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/884604/ [sótt 16. júní 2010]. Vilhjálmur Eyþórsson er á sömu skoðun í pistlinum „Gróðurhúsaáhrif væru góð“, 30. september 2007: http://vey.blog.is/blog/vey/entry/333333/ [sótt 16. júní 2010]. Varasamt er þó að líkja gríðarlega flóknu vistkerfi jarðar við þær einfölduðu aðstæður sem hægt er að kalla fram í gróðurhúsum. Þetta er enn skoðun Ágústs og Eyþórs þrátt fyrir margs konar vísbendingar um alvarlegar afleiðingar vaxandi hitastigs og aukningar koltvísýrings í andrúmsloftinu og úthöf- unum, eins og sést á nýlegum bloggfærslum. Vilhjálmur segir t.d. í umsögn um pistil Ágústs „Hitametið 2010 – Nú er hitinn í frjálsu falli ...“ frá 2. febrúar 2011: „Ég vildi óska, að Al Gore og gróðurhúsa-gengið hefði rétt fyrir sér og í gangi sé endurhlýnun, þannig að jörðin mundi hitna um allt að fjórar gráður og ná þeim hita sem ríkti á bóreölskum tíma fyrir nokkur þúsund árum þegar Sahara var algróin og Ísland jöklalaust“: http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/1139158/# comments [sótt 18. febrúar 2011]. 22 Sjá Geir Ágústsson, „Loftslagsvísindin í mjög stuttu máli“, 12. ágúst 2010: geira- gustsson.blog.is/blog/geiragustsson/entry/1084609/ [sótt 18. febrúar 2011].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.