Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 104

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 104
104 Liggja rætur illrar meðferðar á náttúrunni í kristnum hugmyndaheimi? Óhætt er að fullyrða að grein miðaldasagnfræðingsins Lynns White frá árinu 1967, „The Historical Roots of Our Ecologic Crisis“, hafi hrundið af stað skriðu guðfræðilegra skrifa um eyðingu lífríkis og náttúrugæða en hann hélt því fram að sigur kristinnar trúar yfir heiðni hefði smám saman breytt afstöðu vestrænna manna til náttúrunnar.17 Ein meginstaðhæfing greinar hans er að mannmiðlægni (e. anthropocentrism) kristninnar eigi sér ekki hliðstæður í öðrum trúarbrögðum. Sú sérstaða sem kristin trúarbrögð hefðu þannig skapað manninum væri orsök þess að á þeim stöðum þar sem kristin trú væri ríkjandi hefði mannskepnunni leyfst að ráðskast með náttúruna á annan og afdrifaríkari hátt en tíðkist víðast hvar. Niðurstaða Whites var sú að hinn vestræni maður, með tilstyrk kristinnar trúar, væri á góðri leið með að skaða og eyðileggja jörðina alla. White skrifar: Einkum og sér í lagi í sínum vestræna búningi er kristindómurinn ein mannmiðlægustu trúarbrögð sem heimurinn hefur getið af sér . . . Kristni, andstætt því sem gerðist í fornheiðni og í trúarbrögðum Asíu, hefur ekki aðeins lagt grunn að andstæðu sambandi manns og náttúru heldur einnig haldið því fram að það sé Guðs vilji og rétt markmið að arðræna jörðina.18 Femínískir guðfræðingar tóku frá upphafi mark á túlkun Lynn White eins og glöggt má sjá í bók Rosemary Radford Ruether frá 1975, New Woman, New Earth. Sexist Ideologies and Human Liberation.19 Þar gengur hún á 17 Lynn White, „The Historical Roots of Our Ecological Crisis“, This Sacred Earth. Religion, Nature, Environment, ritstj. Roger S. Gottlieb, New york & London: Routledge, 1996 [1967], 184–193. 18 Sama rit, bls.187. 19 Þótt guðfræðingar hafi tekið mikið mark á grein Lynns White er það langt því frá svo að ekki hafi einnig komið fram viss gagnrýni á innihald hennar. Dæmi um gagn- rýna túlkun á staðhæfingum Whites um að kristni sé mannmiðlægari trúarbrögð en önnur sambærileg hefur komið meðal annars frá Elizabeth A. Johnson. Hún bendir á að fyrstu fimmtán aldir kristni hafi þess konar mannmiðlægni sem White talar um ekki verið til staðar í trúfræðilegri og siðfræðilegri túlkun kristinna guðfræðinga. Langt fram á miðaldir hafi Guð, heimur og mannkyn verið túlkuð sem ein, lifandi og heilög heild. Ályktun Johnson er sú að mannmiðlægni sé ekki innbyggð í kristin trúarbrögð heldur hafi ytri aðstæður orðið til þess að hún hafi eflst svo mjög. Sjá Elizabeth A. Johnson, „Losing and Finding Creation in the Christian Tradition“, Christianity and Ecology, Cambridge, Mass: Harvard University Press, 2000, bls. 3–21. SólveiG AnnA BóASdóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.