Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Blaðsíða 40

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Blaðsíða 40
39 hrylling og samúð hjá kristnum viðtakendum bréfanna en karlarnir gátu vænst en fleiri ástæður má hugsa sér. Séra Ólafur Egilsson segir: „... kristnir menn hafa ekki samlag með tyrkneskum og tyrkneskir ekki með kristnum konum. Annars kostar það þeirra líf“ (77). Allir vita, þótt þeir séu ekki að tala hátt um það, að eig- endur kvenþræla höfðu kynferðislegan aðgang að þeim hvenær sem var og hvar sem var. Þó að lög væru sett gegn kynlífi þvert á kynþætti voru þau brotin og um það eru nógar heimildir.27 yngri konurnar urðu oftast frillur húsbænda sinna en ekki hæfar til að verða eiginkonur og taka sér stöðu í kvennabúrinu fyrr en þær höfðu kastað trúnni. Þetta hvorki gat né vildi herleidda fólkið tala um af tillitssemi við þá sem höfðu misst ástvini sína í Barbaríinu eða þær konur sem sneru aftur til Íslands og gátu verið orðnar hórsekar og jafnvel réttdræpar samkvæmt stóradómi af því að þeim hafði verið nauðgað eða þær teknar sem frillur í útlegð sinni.28 Í Reisubók séra Ólafs Egilssonar birtist víða undrun og hrifning yfir fram- andlegu lífi Tyrkjanna. Sögumanni verður starsýnt á yfirborð hlutanna og íburðarmikinn fatnað höfðingjanna. Hann laðast að og hryllir við því sam- blandi af hóglífi og harðræði sem hann skilur ekki og virðist framandi en á oft erfitt með að halda aðskildum andstæðunum „við“ og „hinir“. Einbeittari óríentalisma hittum við fyrir í fyrstu „sagnfræðilegu“ yfirlitsúttektinni á Tyrkjaráninu eftir Björn Jónsson lögréttumann árið 1643. Í þessum texta er ekkert gefið eftir og Tyrkjum er þar lýst sem þversagnakenndu fólki, grimmu, hræðilegu og óskiljanlegu. Þar eru valdar hryllingssögur úr bréfum hinna herleiddu Íslendinga og hiklaust sagt frá íslenskum konum sem teknar hafi verið sem frillur og tíundað hvernig Tyrkirnir hafi nauðgað drengjum sem sé alvanalegt í því landi þó það sé líflátssök. „Það skeði, að skólameistari nokkur, er piltum kendi, þrúgaði einum þeirra og skammaði hann sem einn 27 Paul Michel Baepler (ritstj.), White slaves, African masters. An anthology of American barbary captivity narratives, Chicago: The University of Chicago Press, 1999, bls. 11. Sjá einnig Barbara omolade, „Hearts of darkness“, Words of fire. An anthology of African-American feminist thought, ritstj. Beverly Guy-Sheftall, New york: The New Press, 1995, bls. 362–379. 28 Már Jónsson fjallar um þá félagslegu óreiðu sem skapaðist mjög fljótt eftir brott- nám eiginmanna og eiginkvenna úr hinu litla samfélagi Vestmannaeyja. Fljótt vildu makarnir gifta sig aftur, börn fæddust, en hjúskaparlögin bönnuðu fólki að giftast aftur ef makinn væri mögulega á lífi og gæti snúið heim. Börn fæddust og skv. stóradómi var fólk réttdræpt við þriðja hórdómsbrot þó að yfirvöld legðu sig engan veginn í framkróka við að fylgja því eftir. Már Jónsson, „Hórdómur í Eyjum 1627–36“, Þjóðviljinn, 10. mars 1989. TyRKJARÁNið oG GUðRÍðUR SÍMoNARdÓTTiR SEM BLæTi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.