Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2007, Qupperneq 44
44 FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 Ættfræöi DV Einar Karl Haraldsson MEKKIRISLENDINGAR: aðstoðarmaður iðnaðarráðherra og norræns samstarfsráðherra ara a mánudag Einar Karl fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi ffá MA 1967, stundaði nám í stjórnmálaffæðum við háskólann í Toulouse í Frakklandi 1967-68, við Stokkhólmsháskóla í Sví- þjóð 1969-72 oglauknámi í markaðs- og útflutnings- ffæðum við Endurmennt- un HÍ1998. Einar Karl var blaða- maður við Tímann 1968- 69, fréttamaður við Rík- isútvarpið 1972-74, fréttastjóri á Þjóðviljanum 1974-78, ritstjóri Þjóðviljans 1978-84, fram- kvæmdastjóri Alþýðubandalags- ins 1984-85, aðalritstjóri Nordisk Kontakt með aðsetur í Stokkhólmi 1985-90, ráðgjafi hjá Athygli hf. í Reykjavík 1990-91, framkvæmda- stjóri Alþýðubandalagsins 1992-96, forstöðumaður almannatengsla hjá Innform GSP Aimannatenglsum og Mekkano 1996-2001, ritstjóri Frétta- blaðsins 2001-2002, starfrækti eigið ráðgjafafýrirtæki, Innform ehf., 1998- 2007 og hefur verið aðstoðarmaður iðnaðarráðherra og norræns sam- starfsráðherra frá 2007. Einar Karl sat í stjóm BÍ frá 1974, var varaformaður Bl 1977-78, var varaformaður Amnesty Intemation- al, sat í öryggismálanefiid Alþing- is um árabil og þar til hún var lögð niður, sat í útvarpsréttamefnd, sat í stjóm Listvinafélags Hallgrímskirkju um árabil, situr í sóknamefiid Hall- gríms-ldrkju, var stjómarformaður Hjálparstarfs kirkjunnar 1999-2006, er kjörinn kirkjuþingmaður frá 2006 og var varaþingmaður Samfýlkingarinnar í Reykjavík 2003-2007. Einar Karl kvæntist 2.3.1968 Stein- unni Jóhannesdóttur, f. á Akra- nesi24.5.1948,leikaraogrithöf- imdi. Hún er dóttir Jóhannesar Finnssonar, f. 26.6. 1917, d. 15.2. 1974, skrifstofúmanns og stýrimanns á Akranesi, og k.h. Bjamfríðar Leósdóttur, f. 6.8. 1924, fyrrv. kennara við Fjöl- brautaskóla Vesturlands og verkalýðsforingja. Dætur Einars Karls og Stein- unnar em Ama Kristín, f. 6.8. 1968, flautuleikari og tónleika- stjóri Sinfómuliljómsveitar íslands en maður hennar er Hilmar Þorsteinn Hilmars- son, grafískur hönnuður og em börn hennar Steinunn Halla Geirsdóttir, f. 12.9. 1992, og HiJmar Starri Hilmars- son, f. 27.7.2004; Vera, f. 11.8.1980, fé- lagsráðgjafi ogblaðamaður við Frétta- blaðið en maður hennar er Kristján Hjálmarsson, fréttastjóri við Frétta- blaðið og er sonur þeirra Einar Steinn, f. 5.7.2002; Gró, f. 12.4.1988, nemi. Bræður Einars Karls: Sverrir, Har- aldsson, f. 18.5. 1941, fýrrv. bóndi á Skriðu í Hörgárdal; Sigurður Frið- rik Haraldsson, f. 10.2.1944, d. 22.11. 1991, framreiðslumaður og starfs- maður Framsóknarflokksins í Reykja- vík; HaraldurIngiHaraldsson,f. 12.11. 1955, myndlistarmaður á Akureyri og forstöðumaður Iðnsögusafnsins á Ak- ureyri; Jakob Örn Haraldsson, f. 17.1. 1957, kjötiðnaðarmaður í Reykjavfk. Foreldrar Einars Karls em Har- aldur Axel Möller Sigurðsson, f. 19.5. 1923, fýrrv. íþróttakennari við Gagn- fræðaskóla Akureyrar og íþróttafröm- uður á Akureyri, og k.h., Sigríður Krist- björg Matthíasdóttir, f. 10.8. 1924, d. 25.2.2005, verslunarmaður á Akureyri. Einar Karl og Steinunn verða að heiman á afrnælisdaginn. •f .34 , i -' •; V - ~ 4 v: Ingibjörg H. Bjarnason f. 14.12. 1867, d. 30.10. 1941 Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og skóla- stýra Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar, kaupmanns á Bíldudal og Þingeyri, og k.h., Jóhönnu Kristínar Þorleifsdóttur húsmóður. Bróðir Ingibjarg- ar var Lárus H. Bjarnason, sýslumaður, bæjarfógeti og hæstaréttardómari. Ingibjörg þótti vel menntuð á þeirra tíma mæli- kvarða. Hún var í námi hjá Þóm Pétursdóttur, dótt- ur Péturs Péturssonar biskups og konu Þorvalds Thoroddsen náttúmfræðings. Þá stundaði hún nám í Kaupmannahöfn á ámnum 1884-1884 og aftur 1886-1893 auk þess sem hún dvaldi erlendis 1901- 1903 og kynnti sér þá m.a. skólahald í Þýskalandi og Sviss. Ingibjörg var fýrsta konan sem kjörin var á Al- þingi. Hún sat á þingi 1922-1930, fyrst fyrir Kvenna- listann eldri, þá fyrir íhaldsflokkinn og loks Sjálf- stæðisflokkinn. Ingibjörg kenndi við Kvennaskólann í Reykjavík ffá 1903 en þá var skólinn enn til húsa við Thorvald- senstræti við Austurvöll þar sem síðar varð Sjálf- stæðishúsið og nú er skemmtistaðurinn NASA. Er skólinn flutti í nýtt húsnæði við Fríkirkjuveg 1906 tók Ingibjörg við stjórn skólans og stýrði honum síð- an til æviloka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.