Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2008, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2008, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 2008 EL OTKO I.ADO l)L LA CAMF. 7// / ! » • Pk A ' '• í'iUA Ástir og örlog tvennra hjóna er meginefni þessararspænsku myndar. Paula yfirgefur ástmann sinn Pedro sem leitar huggunar hjá vinahjónum sínum. Það er þá sem hlutirnir verða flóknir. Frábær mynd sem hefurfengið góða dóma. Spænska leikkonan Paz Vega leikureitt af aðalhlutverkunum ( þessari mynd. Dagskrá DV TRUDUR Þetta er sjöundi þáttur af 10 í skemmtilegustu gamanþáttum sem sýndir hafa verið í íslensku sjónvarpi. Frank og Casper hafa svo sannarlega slegið í gegn en áhorfendur vita aldrei í hverju þessirtveir lenda. Landsbankadeildin er komin á fullt og I kvöld er bein útsending frá leik Fylkis og Þróttar. Spennan magnast (íslenska boltanum og er þetta leikur sem enginn áhugamaður má láta framhjá sérfara. Aðdáendur Aðþrengdra eiginkvenna geta tekið gleði sína á ný því í kvöld heíjast sýningar á þessum stórskemmtilega sjónvarpsþætti. Aðþrengdar eiginkonur var einn af þáttunum sem þurftu að taka sér pásu vegna handritshöfundaverkfalls vest- anhafs. Sjónvarpið mun sýna síðustu þætt- ina í fjórðu seríu og segja menn sem þekkja til að áhorfendur verði ekki fyrir neinum vonbrigðum. Gabrielle Solis og eiginmaður hennar hafa tekið saman á ný, það reynir á hjónaband Lynette og Bree fær keppinaut á Wis- tera-götu. Ýmsum spurningum er svarað og nýjar vakna. Aðþrengdar eiginkonur hafa aldrei verið betri. Undirbúið ykkur undir miklu meira drama og miklu meiri hlátur. Þátturinn er sýndur í Ríkis- sjónvarpinu klukkan 22.25. NÆST A DAGSKRA I kvöld verður sýnt beint frá útsend- ingu fyrsta leiks Boston Celtics og Los Angeles Lakers um meistaratitilinn í körfuboltanum. Kevin Garnett á móti Kobe Bryant.Viðureignin verðurán efa æsispennandi og er vel þess virði að vaka yfir þessum leik. PRESSAN SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN 16.35 Leiðarljós Guiding Light 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Börnin f Mandarfnuskólanum Börnene pá Mandarinskolan (2:3) 18.00 Litli draugurinn Laban Lilla spöket Laban (4:6) Sænskar teiknimyndir byggðar á vinsælli barnabók eftir Inger og Lasse Sandberg. 18.10 Krakkar áferð og flugi (4:10) I þessari þáttaröð þar sem fýlgst er með börnum víðs vegar um landið í leik og starfi. ■» Umsjónarmaður er Linda Ásgeirsdóttir og- um dagskrárgerð sér Ægir J. Guðmundsson. 18.30 Nýgræðingar Scrubs 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Skyndiréttir Nigellu Nigella Express (5:13) 20.45 Hvað um Brian? What About Brian? (6:24) 21.30TrúðurKlovn 111(7:10) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Flvam og Iff hans. Atriði i þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tfufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur Desperate Housewives IV 23.10 Draugasveitin The Ghost Squad (5:8) 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.35 Dagskrárlok Ir J-l.'VÍI STÖÐ 2 SPORT 18.25 PGATour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni I golfi. 18.20 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið framundan skoðað. 18.45 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin skoðuð úr umferðinni f þessum magnaða þætti. 19.45 Landsbankadeildin 2008 22.00 F1:Viörásmarkið 22.45 World's Strongest Man 00:50 Boston - LA Lakers Bein út'sending frá leik I úrslitarimmunni um NBA meistaratitilinn. Beint STÖÐ 2 BlÓ fW 07:00 FirehouseTales 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:50 Camp Lazlo 08:10 Kalli kanfna og félagar 08:15 Oprah 08:55 f ffnu formi 09:10 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 09:30 La Fea Más Beila Ljóta Lety (78:300) 10:15 Homefront Heimavígstöövamar 11:15 Wife Swap Konuskipti (2:10) 12:00 Hádegisfréttir Fréttir, fþróttir, veður og Markaðurinn. 12:45 Neighbours Nágrannar 13:10 Wings of Love Á vængjum ástarinnar (97:120) 13:55 Wings of Love Á vængjum ástarinnar (98:120) 14:40 Amazing Race Kapphlaupið mikla (11:13) 15:25 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:10) 15:55 Sabrina - Unglingsnornin 16:18Tutenstein 16:43 Nornafélagið 17:08 Doddi litli og Eyrnastór 17:18 Þorlákur Leyfð öllum aldurshópum. 17:28 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 17:53 Neighbours Nágrannar 18:18 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:54 fslandfdag 19:30The Simpsons Simpsons-fjölskyidan (15:22) 19:55 FriendsVinir(5:23) 20:20 The New Adventures ofOldChrNý ævintýri gömlu Christin (12:22) 20:45 Notes From the Underbelly Meðgönguraunir (5:13) 21:10 BonesBein (10:15) 21:55 lcon Helgimynd (2:2) 23:20 Fallen: The Beginning Fallinn: Upphafið 00:45 Cold Case Köld slóð (17:18) 01:30 Big Shots Stórlaxar (11:11) 02:15 Evil Alien Conquerors lllar geim- verur 03:45 Saved Bjargað (7:13) 04:30 Bones Bein (10:15) 05:15 The Simpsons Simpsons-fjölskyldan (15:22) 05:35 Fréttir og fsland í dag 06:30 Tónlistarmyndbönd frá PoppTiVí 07:15 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærarsögur og gefur góð ráð. 09:30 Vörutorg 10:30 Óstöðvandi tónlist 14:10Vörutorg 15:10The Real Housewives of Orange County (e) Raunveruleikasería þar sem fylgst er með lifi fimm húsmæðra í ríkisbubbasamfélagi i Kali- forníu. Þær eru vanar hinu Ijúfa lífi og gera allt sem þær geta til að viðhalda því. Áhorfendur fá að fýlgjast með öllu sem gerist í lífi þeirra... og líf þeirra eralls ekki fullkomið. 16:00 How to Look Good Naked (e) 16:30 Girlfriends Skemmtilegur gamanþáttur um vinkonur í bllðu og stríðu. Háðfuglinn Kelsey Grammer er aðalframleiðandi þáttanna. 17:00 Rachael Ray 17:45 Dr.Phil 18:30 Dynasty Ein frægasta sjónvarpssería allra tíma. Blake Carrington stýrir olíufýrirtaeki og hann er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar þegar þess þarf. 19:20 Jay Leno(e) 20:10 Everybody Hates Chris (16:22) 20:35 TheOffice (24:25) 21:00 Jekyll (5:6) 21:50 Law & Order: Criminal Intent (7:22) 22:40 Jay Leno 23:30 America's NextTop Model (e) 00:20 Age of Love (e) 01:10 C.S.I. 01:50 Girlfriends (e) Skemmtilegur gamanþáttur um vinkonur í blíðu og stríðu. Háðfuglinn Kelsey Grammer eraðalframleiðandi þáttanna. 02:15 Vörutorg 03:15 Óstöövandi tónlist Islendingar útrýma ísbjömum STÖÐ 2 EXTRA P AfiUiíJ 08:25 Land Before Time XI 10:00 Hackers ,12:00 Steel Magnolias 14:00 Land BeforeTime XI 16:00 Hackers 18:00 Steel Magnolias 20:00 Pirates of the Caribbean: Dead.. 22:25 Kiss Kiss Bang Bang 00:00 The General’s Daughter 02.00 Nine Lives 04.00 Kiss Kiss Bang Bang k 06.00 Man of the House STÖÐ 2 SPORT 2 17:45 Bestu leikirnir 19:30 PL Classic Matches 20:00 PL Classic Matches 20.30 Premier League World 21:00 EM442 21:30 EM 2008 - Upphitun 22:30 Football Rivalries 23:25 Coca Cola mörkin 23:55 EM44 2 16:00 Hollyoaks 16:30 Hollyoaks Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá Iffi og ástum (búa Hoílyoaks í Chester. 17:00 Seinfeld 9/22 17:30Taik Show With Spike Feresten 18:00 Pussycat Dolls Present: Girlicious 19:00 Hollyoaks 19:30 Hollyoaks 20:00 Seinfeld 9/22 20:30 Talk Show With Spike Feresten 21:00 Pussycat Dolls Present: Girlicious 21:35 the War at Home 22:00 Grey's Anatomy 22:50 Tónlistarmyndbönd frá SkifanTV Það var meiri helvítis, afsak- ið orðbragðið, aumingjaskap- urinn að drepa þennan vesal- ings ísbjörn. Hvers átti hann að gjalda? Þessi ævintýrabangsi hefur væntanlega lagst til sunds vegna þess að ísjaki undir hon- um hefur bráðnað. f stað þess að synda stystu leið til Grænlands eða eitthvert norður hefur þessi einmana, ráðvillti, svangi bangsi synt yfir Atlantshafið, í veikri von um betra líf. Það er ótrúlegt afrek og hefur örugglega tekið hann marga daga. Ég myndi ekki leggja í það þó ég hefði til þess bát. Bangsi náði landi í Skagafirði og taldi lífi sínu borgið, þrátt fyrir að vera sársvangur, ósofinn og þyrst- ur. Þar skjátiaðist honum hrapal- lega. Á íslandi er nefnilega ekki til nein „aðgerðaráætlun" eins og umhverfisráðherra rökstuddi drápið í fjölmiölum. Það er ekki til aðgerðaráætlun til að bjarga ísbjörnum. Aðgerðaráætlun þýðir á vondu en almennu mannamáli, plan. Það var ekki til neitt plan til að bjarga bangsa. Þess vegna var ekki hægt að bjarga honum. Við pjakkamir komum eitt sinn að særðum fugli. Fuglinn átti það sameiginlegt með bangsa að hafa villst af leið. Hann var svang- ur, ófleygur og hefði að öllum lík- indum drepist innan fárra daga. Þarna voru góð ráð dýr, enda ekki til nein aðgerðaráætlun til að bjarga umkomulausum fýlsunga sem hafði ekki tekist að fljúga til sjávar. Eftir að hafa metið stöð- una í flýti ákváðum við að færa fuglinum mat. Þegar hann hafði étið nægju sína af niðursoðnum sardínum ákváðum við að hjóla með hann til sjávar, þar sem hann svo hóf sig til flugs, frelsinu feg- inn. Þetta gerðum við án aðgerð- aráætlunar. Við einfaldlega leyst- um þá stöðu sem uppi var. Mér fmnst með öllu ótrú- legt að sæmilega heilbrigðir lög- reglumenn, ráðherrar og dýra- læknar hafi ekki getað látið sér detta neitt annað í hug en að skjóta bangsann sem synti til Is- lands í vikunni. Isbirnir eru í út- rýmingarhættu og munu deyja út, nema eitthvað stórkostlegt gerist. Ekki er framlag okkar ís- lendinga til bjargar hnignandi ísbjarnarstofni glæsilegt. Þurft- um við virkilega að drepa einn af þúsund hvítabjörnum sem eftir eru? Umhverfisráðherra ætti að skammast sín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.