Peningamál - 01.06.2005, Blaðsíða 26

Peningamál - 01.06.2005, Blaðsíða 26
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 2 26 Enn bólar ekki á launaskriði Laun höfðu hækkað um 8,1% á almennum vinnumarkaði á fyrsta fjórðungi ársins miðað við sama tíma í fyrra en einungis um 4,5% hjá hinu opinbera. Mismunandi tímasetningar kjarasamninga skýra hvers vegna laun á almennum vinnumarkaði undanfarið ár hafa hækkað töluvert meira en hjá hinu opinbera. Áhrif nýsamþykktra kjarasamn- inga stærsta hluta ríkisstarfsmanna munu koma fram af fullum þunga í launavísitölu Hagstofunnar á næstu mánuðum. Í sögulegu ljósi hefur launaskrið verið lítið innan greina þar sem umframeftirspurn eftir vinnuafli hefur verið hvað mest. Vísbendingar sem komið hafa fram síðan Seðlabankinn lagði mat á launaþróun í mars benda ekki til að launaskrið hafi verið meira en þá var gert ráð fyrir. Er því reiknað með svipaðri launaþróun og í mars. Útlitið er hins vegar tvísýnt í ljósi hugsanlegrar endurskoðunar launaliðar kjarasamn- inga á almennum markaði í haust. Einnig gæti kostnaður við breyt- ingar á launatöflum hjá ríkinu á næsta ári orðið meiri en nú er gert ráð fyrir. Mynd VI-4 Laun á almennum markaði, hjá opinberum starfsmönnum og bankamönnum 1995 1997 1999 2001 2003 2005 0 2 4 6 8 10 12 14 16 Breyting frá sama tímabili á fyrra ári (%) Almennur vinnumarkaður Opinberir starfsmenn og bankamenn Heimild: Hagstofa Íslands. Ársfjórðungslegar tölur 1. ársfj. 1995 - 1. ársfj. 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.