Kópavogsblaðið - 01.06.2010, Blaðsíða 14

Kópavogsblaðið - 01.06.2010, Blaðsíða 14
14 Kópavogsblaðið JÚNÍ 2010 Sum ar há tíð var hald in í Linda­ hverf inu fyr ir skömmu, en þar komu sam an nem end ur leik skól­ anna Dals og Núps og nem end ur Lind ar skóla. Leik tæki voru á svæð inu, m.a. hoppukast al ar, slökkvi lið ið var á svæð inu, Skóla hljóm sveit Kópa vogs hélt uppi flott um takti með skemmti­ legri tón list, mark menn meist ara­ flokka Hauka og FH, þeir Daði og Guð leif ur, sem báð ir áttu börn á svæð inu stóðu í mark inu en krakk­ arn ir reyndu sitt besta til að skora hjá þeim, og tókst það mörg um. Svo voru auð vit að grill að ar pyls ur. Leik skóla börn in komu sam an á úti vist ar svæði Núps, sungu fyr ir við stadda og fylgd ust svo með leik­ hópn um Lottu sýna leik rit ið ,,Hans klaufa” sem svo sann ar lega skemmti börn un um. Hans klaufi, hoppukast al ar, grill og fleira á sum ar há tíð í Linda hverfi Glæsi leg ir og vel heppn að ir styrkt ar tón leik ar vegna Em ils Ágústs Þór is son ar fóru fram í Saln um í Kópa vogi 10 júní sl. Emil Ágúst Þór is son er þriggja ára gam all dreng ur sem greind­ ist með bráða hvít blæði í jan ú ar á þessu ári. Frá því hef ur hann ver ið í erf iðri með ferð sem hef­ ur reynt mik ið á hann og alla hans fjöl skyldu. Til að létta und ir með fjöl skyld­ unni stóðu nokkr ir vin ir for eldra Em ils, þeirra Eddu Við ars dótt ur og Þór is Úlf ars son ar, fyr ir styrkt­ ar tón leik um í Saln um. Fram komu á tón leik un um; Skóla kór Kárs­ ness, Ís lands meist ar ar frá Dans­ skóla Sig urð ar Há kon ar, Buff, Ellen Krist jáns dótt ir, Guð rún Gunn ars­ dótt ir, Haf dís Huld, Jón Jóns son, Stein arr Logi, Red Barnett, Dead Sea Apple og Gildr an. Tón leik arn­ ir tók ust hreint út sagt frá bær lega og stemn ing in var ein stak lega góð. For eldr ar Em ils og fjöl skylda hans vilja koma á fram færi hjart­ ans þakk læti til allra þeirra sem að stóðu að þess um stór glæsi legu styrkt ar tón leik um og gáfu alla sína vinnu og ótak mark að an tíma til að létta und ir með fjöl skyld­ unni. Einnig þakka þau Kópa vogs­ bæ og starfs fólki Sal ar ins fyr ir sína vel vild og að hafa gert tón­ leik ana að veru leika. “Þeim fjöl­ mörgu lista mönn um sem komu fram og gáfu alla sína vinnu verð­ ur seint full þakk að, einnig vilja þau þakka þeim sem sáu sér fært um að koma á tón leik ana og öll­ um þeim sem hafa gef ið fram lag til styrkt ar Em ils,” seg ir í frétt frá for eldr un um. “Stuðn ing ur ykk ar er ómet an leg ur.” Að lok um má geta þess að að stand end ur Em ils hafa stofn að styrkt ar reikn ing fyr ir hann og fjöl skyld una. Reikn ings núm er ið er 546­14­ 402000 og kt. 270507­2390. Glæsi leg ir styrkt artón leik ar Em­il­Ágúst­á­þriggja­ára­afmælis- daginn. Ellen­Kristjánsdóttir­var­á­meðal­þeirra­sem­komu­fram­á­styrktartón- leikunum. Börn­in­syngja­fyr­ir­við­stadda. Hans­ klaufi,­ Frosk­ur,­ Katla­ og­ Hekla­og­Ösku­buska.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.