Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.09.1959, Blaðsíða 31

Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.09.1959, Blaðsíða 31
I POB *9876 Þetta er númer á verki, sem hefir verið prentað í Prentverki Odds Bjömssonar h.f. Öll verk, sem prentuð eru í Prent- verki Odds Bjömssonar, fá sérstakt verk-númer. Þetta er gert til hægðarauka fyrir viðskiptavini okkar, því ef þeir þurfa að láta prenta sama verkið aftur, þá er nóg að hringja og gefa upp númerið, sem prentað er á verkið. — Verkið verður unnið nákvæm- Jega eins aftur — allar upplýsingar, sem nauðsynlegar eru um verkið, eru til í spjaldskrá hjá okkur. Hringið í síma 1945. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. Hafnarstrœti 88 — Akureyri

x

Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu
https://timarit.is/publication/1147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.