Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1946, Page 241

Skírnir - 01.01.1946, Page 241
Skíinii' Ritfregnir 239 sýslum landsins. Siðar í þessum kafla er svo lýst sjó- og strandmæl- ingum Minors, sem stundum eru nefndar strandmælingarnar fyrri. Þá kemur kafli um strandmælingar á árunum 1801-1819, sem oft eru kenndar við Frisak og Scheel, en stundum nefndar síðari strand- mælingarnar. Þá var lagt samfellt þríhyrninganet yfir allar strend- ur Islands, svo að lögun landsins varð rétt eftir það. Síðan voru gerðir uppdrættir af ströndinni, en þeir náðu ekki nema skammt inn í landið, og kom það nú í hlut Björns Gunnlaugssonar að mæla allt, sem eftir var. Var það vitanlega alger ofætlun einum manni. Þó tókst Birni Gunnlaugssyni það furðanlega, sem kunnugt er. Segir nú frá mælingu hans i næsta kafla bókarinnar, og lýkur höf- undurinn miklu lofsorði á Björn. Þá er næst kafli um Þorvald Thor- oddsen. Virðist mér höfundurinn naumast meta uppdrátt hans að verðugu, því að vissulega var hann mikil endurbót frá því, sem áður var, einkum um hálendið. Eftir þetta kemur sjálf skýrslan um mælingar Dana hér á þessari öld, og má telja hina fyrri kafla nauð- synlega greinargerð fyrir þeim grundvelli, sem þessar mælingar hvíla á. Segir höfundurinn nú fyrst frá mælingum herforingjaráðs- ins á árunum 1900—1920, aðdraganda þeirra og undirbúningi, tækj- um og aðferðum, mælingamönnum og ferðalögum. Af ýmsum ástæð- um féllu mælingarnar niður á árunum 1920—1930, en þá tók land- mælingastofnunin þær að sér og hélt þeim síðan áfram, unz lokið var árið 1944. I þessum kafla er mælingunum lýst likt og í hinum fyn'i, en auk þess segir þar frá mælingum úr lofti, er teknar voru upp árið 1937, og eru þar prentaðar nokkrar flugmyndir, er not- aðar voru við mælingarnar. Loks segir í þessum kafla frá árangri mælinganna, uppdráttunum, en þeir eru: 1) 87 atlasblöð svonefnd eftir mælikvarðanum 1: 100000, 2) 117 fjórðungsblöð 1:50000 og auk þess eitt blað með sama mælikvarða af Mývatnssveit. Þá hafa verið gerðir 443 sérstakir uppdrættir af kauptúnum, kirkjustöðum og sveitabæjum. Enn fremur hafa verið gerðir og gefnir út þessir yfir- iitsuppdrættir: 9 blöð 1:250000 og hið 10. af Suðvesturlandi, er kom út löngu fyrr en hin, og loks 4 veggkort í 1: 350000, 1: 500000, 1: 750000 og 1: 1000000. í næsta kafla er skrá um alla mælistaði, 1667 að tölu, ásamt lýsingu þeirra, legu og hæð yfir sjó. Er þessi kafli mjög mikils verður fyrir alla þá, sem mæla landið framvegis eða rannsaka. Siðasti lesmálskaflinn er frásögn um hina eldri upp- drætti af landinu, sem prentaðir eru í bókinni, og loks skrá um mannanöfn i lesmálskaflanum. í 2. kafla bókarinnar eru prentaðir gamlir uppdrættir af íslandi á 74 opnum, en til þeirra er jafnan vísað í lesmálskaflanum. Þess er vitanlega enginn kostur að lýsa þessum uppdráttum, en þess skal þó getið, að hér eru sarnan komnir á einn stað flestir uppdrættir, er gerðir hafa verið af landinu, og er það vitanlega mjög mikill fengur. Mér er kunnugt um 5 eða 6 gamla uppdrætti, sem ekki eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.