Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1962, Blaðsíða 223

Skírnir - 01.01.1962, Blaðsíða 223
Skírnir Ritfregnir 215 á Eyrarbakka (Rvík 1958) 471 bls. Eyrarbakki var samhrepptur Stokks- eyri til 1897, svo að Hraunshverfinga saga er þáttur i sögu sama fólks og sama byggðarlags og Stokkseyringa saga. Um þá Stokkseyringa hefur hann þvi samið um 2000 Skírnissiður, en auk þess gefið út um þá þátta- söfn og Söguna af Þuríði formanni. — Ekki er Guðni einn um að hafa skrifað um strandbyggja Flóans. Vigfús Guðmundsson frá Engey gaf út þrjár bækur um Sögu Eyrarbakka (Rvik 1945—49), dró þar saman mikið efni, en dó frá fjórðu og siðustu bókinni. Um sama byggðarlag fjalla að miklu leyti Austantórur Jóns Pálssonar og ýmis önnur rit. Það er ekki að ástæðulausu, að eyrarnar og bakkarnir milli Þjórsár og Ölfusár hafa dregið að sér athygli fræðimanna og orðið þeim rannsóknar- og ritaefni. Þar var löngum aðalverzlunarstaður Suðurlands. Á einokun- artímunum tók kaupsvæði Eyrarbakka yfir öll héruð frá Skeiðará vestur fyrir Selvog eða nær þrjár sýslur, og var það víðáttumesta og fjölmenn- asta verzlunarumdæmi landsins. Síðar voru þar landsfrægar verzlanir, og þar var stofnað fyrsta samvinnukaupfélag á Suðurlandi (1888). Á Stokkseyri var allmikil verstöð og frægir sjósóknarar eins og Vopna-Teitur og Þuríður formaður. Á Eyrarbakka starfar elzti barnaskóli landsins; þar hófst kennsla 1852. — Báran á Eyrarbakka og Verkalýðs- og sjómanna- félagið Bjarmi á Stokkseyri eru með elztu verkalýðsfélögum hér á landi, stofnuð árið 1904, og söngmennt þeirra þar suður á ströndinni er löngu landsfræg. — Að Eyrarbakka og Stokkseyri leggur nýi tíminn einna fyrst að landi Sunnlendinga. Á undanförnum árum höfum við Islendingar eignazt allmörg rit um sögu einstakra héraða, misjöfn að gæðum og gildi, eins og eðlilegt er. Af því að við eigum engin viðhlítandi heildarrit um sögu íslenzkra at- vinnuvega, ekki einu sinni rækilega handbók um sögu þjóðarinnar, þá er héraðssöguhöfundum vorkunn, þótt þeim verði skreipt á bilinu milli sér- sögu héraða og almennrar landssögu. I eftirmála segir Guðni, að jafnan verði „að hafa hina almennu sögu í huga og láta hana í hæfilegum mæli mynda baksvið sérsögunnar á sama hátt og hin almenna þjóðarsaga verð- ur að taka tillit til sögu nágrannaþjóðanna og jafnvel mannkynssögunnar í heild. Með þau sjónarmið í huga hefi ég að öllum jafnaði gert mér far um að rekja til upptaka þau fyrirbæri í atvinnulífi og menningu þess sér- staka byggðarlags, sem rit þetta fjallar um, og tengja þau þannig þjóð- arsögunni" (301). Þetta heildarsjónarmið er tvímælalaust rétt, eins og sakir standa, og Guðni hefur fylgt þvi dyggilega. Stokkseyringa saga er þvi ekki einungis saga fólks, atvinnuhátta og menningar í litlu þorpi við brimsollna strönd, heldur veitir hún einnig innsýn í sögu þjóðarinnar, einkum á breytingatímum 19. og 20. aldar. Þama úðruðu menn langar aldir að fomum sið á svipaðan hátt og í öðmm sjávarplássum. Um sam- tímamenn sína segir Páll Vídalín: Vilji einhver segja þeim satt, svara þeir á annan veg:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.