Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1981, Blaðsíða 233

Skírnir - 01.01.1981, Blaðsíða 233
SKÍRNIR RITDÓMAR 231 aðrir ámóta eftirapar íslenskir eru komnir í flokk með þessu hyski. Það er ekki að ástæðulausu. Silja tekur önnur stílvopn í notkun þegar hún er að skoða þessa innlendu texta en hún notar í öðrum hlutum bókarinnar. En rök hennar eru vel hugsuð. Hún hallmælir hvergi höfundum þessara bók- mennta en lýsir verkum þeirra tæpitungulaust. Vitaskuld er mest af þessu efni innihaldslaus froða, og sé þar innihald að fá er það markað afturhakl- sömum þankagangi og asnalegum misskilningi höfunda um hlutverk sitt í lífinu. Því það er gállinn á íslenskum afþreyingarritum að þau eru oftast illa sögð. Hinu er ekki að leyna að lengi má deila um hlutverk bók af þessu tagi. Silja aðhyllist í því máli sömu skoðanir og Hannes Finnsson hafði á ævintýr- um og þjóðsögum. Þetta er „siðgæðisins ólyfjan og bráðasta eitur" í hennar huga. En hlutverk bóka af þessu tagi er ekki ólíkt því sem ævintýri og þjóð- sögur sinntu í fyrndinni. Og það ber ekki að lasta. Bækur af þessu tagi eru lesendum stundarafþreying. Þeir gleypa þær sálarlaust, án íhugunar, en láta eftir þeirri spennu sem þær bjóða upp á. Og hennar er vant í heimi þessara lesenda. Því þykir mér skorta nokkuð á umburðarlyndi og víðsýni í um- fjöllun Silju um þennan flokk bókmennta, sem er þegar betur er skoðað nokkurs konar ruslakista þar sem öllu er kastað sem ekki passar mátulega í flokk bernskuminninga, hvunndagssagna og raunsærra unglingabókmennta. Höfundahópurinn sem stendur að framleiðslu þessara bóka flækist líka yfir í síðasta hluta verksins, þann tólfta sem segir sögu síðasta áratugar. Það er að vissu leyti til marks um að bókmenntir af þessu tagi séu ekki lengur á framfæri annarra hér á landi en gróðafíkinna bókaútgefenda og foreldra sem kaupa slík rit fyrir börn sín. Tími innlendrar afþreyingar virðist vera liðinn, nóg er samt framboðið af útlendum bókum af þessu tagi. íslenskir höfundar verða að skapa bókmenntir sem geta keppt við þessa vöru og haft betur. Spennusögur, hvort sem þær greina frá svaðilförum og afrekum, tilhugalífi og ástum, geta menn sett saman af einhverri skynsemi og list. Þær þurfa ekki að vera mannhatur mestan part. Silja gerir nokkra tilraun í síðasta hlutanum til að spá um framtíð barnabókaritunar hérlendis. Hún hikar ekki við að kveða harða dóina yfir ungum höfundum, en hér á landi eru ungir höfundar flestir á fertugsaldri, Njörður P. Njarðvík og Guðrún Helgadóttir fá hér gagnrýni sem þeim hefði rerið holl fyrr. Sú sviplausa millistétt sem trónað hefur í bókum þeirra og margra annarra má gjaman fara að víkja fyrir líflegra mannfólki úr fleiri stéttum og öðrum landshlut- um. Silja vill kalla ríkjandi stíl í barnabókum síðustu ára „nýtt raunsæi". Þetta heiti er orðið fast í bókmenntaumræðu hérlendis, þó livergi hafi það verið borið saman við hið eldra, hvergi skilgreint að gagni, enda fánýtur til- búningur. Á því timaskeiði sem afþreyingin var alls ráðandi í barnabókaút- gáfu hér, var skáldsagnaritun öll drepin í dróma. Rithöfundar voru að fást við ný frásagnarform við takmarkaða lýðhylli. Þeir hurfu frá þessari stefnu og fóru á nýjan leik að skrifa beinar frásagnir með röklegum þræði og hefð- bundinni persónusköpun. Við erum enn að súpa seyðið af þessari afturhald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.