Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 12.09.1991, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 12.09.1991, Blaðsíða 7
—nMiiliMl— RANARGOTU 4A Öll herbergi með baði, síma, sjónvarpi, og míníbar! S 91-18650 UK-17 - Unglingaklúbbur íslandsbanka: Fjármálaþjónusta fyrir unglinga á aldrinum 13-17 ára íslandsbanki býður nú ungu fólki á aldrinum 13-17 ára sérþjónustu og hefur í því skyni stofnað Ungling- aklúbb Islandsbanka, UK'-17. Þetta er í fyrsta skipti hér á landi sem komið er til móts við þarfir þessa aldurshóps með sérstakri fjármálaþjónustu. Fjöl- margir á aldrinum 13 til 17 ára tóku þátt í undirbúningi þessarar þjónustu, sem staðið hefur síðustu sex mán- uði. Meðal þess sem unglingum býðst er að gera samning við bankann um millifærslu vikulegra vasapeninga af Sparileið 2 yfir á Vasakortareikning. Þannig ávaxtast höfu- ðstóllinn á góðum vöxtum, en sú upphæð sem áætluð er til eyðslu vikulega er millifærð yfir á Vasakortareikning. Þetta stuðlar m.a. að því að ungir viðskiptavinir setji sér markmið í sparnaði og nýti sér ráðgjöf varðandi fjármál. Með Vasakorti, sem einnig gildir sem klúbbskírteini UK- 17, er hægt að taka út vasapeninga af Vasakortareikningi í 25 hraðbönkum, sem opnir eru allan sólarhringinn. Við inngöngu í UK-17 fær viðkomandi klúbbfélagi af- héhta dagbók ásamt penna. Ðagbókin hefur að geyma ýmsar gagnlegar upplýsingar varðandi sparnað, bókhald, fjármála- og efnahagshugtök, námstækni og kynlíf. Dag- bókin er unnin á vistvænan og 100% klórfrían pappír. Þá munu þjónustufulltrúar íslandsbanka aðstoða unga fólkið varðandi sparnaðaráform og veita leiðbeiningar um fjármál. í dagbókinni er einnig sérstakur bókhaldskafii þar sem lagt er kapp á að kenna ungu fólki að fylgjast með fjármálum sínum á einfaldan hátt. Nánari upplýsingar eru veittar í útibúi íslandsbanka í Stjórnsýsluhúsinu á ísafirði. (Fréttatilkynning). SIMI OKKAR ER 688888 Að/ums fáfattt'Scm' jtHp vantaA/. fíJCYC1Ð Bna,ei9a VE I mll Car rental A? sUOUnLANOSSRAUT 18 (VbgnnMnMgtn). REYXJAVk. SÍMI 91-888808. PÚ TEKUR VIÐ BlLNUM A FLUGVELLINUM ÞEGAR ÞÚ KEMUR OG SKILUR HANN EFTIR A SAMA STAÐ ÞEGAR ÞÚ FERÐ SJALLINN ■fc ☆ ☆ ^ ☆ ☆ W ☆ Fimmtudag kl. 20-1 Pöbbinn opinn Föstudag kl. 23-03 Diskótek 18 ár Laugardagskvöld kl. 23-03 Eftir gott sumarfrí og í góðu formi ☆ DOLBY á dúndur balli 18 ár ☆ ☆ Pöbbinn opinn sunnud. kl. 20-1 og mánud.-miðvikud kl. 20-23.30 i1 Það er ekki stærðin sem öllu skiptir Er minnsta blað í heimi gefíð út á Hólmavík? ÞRIÐJA tölublað sjöunda árgangs af minnsta blaði í heimi (?) kom út á föstudag- inn, þann 6. september. Blað þetta heitir Hreppurinn, út- gefandi er skrifstofa Hólma- víkurhrepps og ábyrgðarmað- ur Stefán Gíslason sveitar- stjóri. Hreppurinn er jafnan fjórar síður af stærðinni A5 (eitt blað A4 brotið saman). Eins og vænta má er blaðið helgað málefnum sveitarfélagsins. A þessu ágæta blaði sannast hið fornkveðna, að það er ekki stærðin sem öllu skiptir. f hreppurinn m Hólmavikurhrepps ForspjaJJ •■oustia dvrj. 4-hjytt rm „ . ^rdtt fyrir~'^'T!Ur "Hr*P* a tlmaritinu. ~*w* eoj * .^tÖLDUNGADBLD lo*»ik l7f!!fnga Lm ^ntámáUrá, ter>9slun v.a *tarfr*kSju niw... ráAjn^tid ^<30^ J?ÍáJan a9óst ---- Hólmavik í7^fn9* om 'nennt*ndlardd. en .1 ter«3slum via :arfr*kslu ol~~láráá^neytiá *i£2rirr aá íó,-nu» a Sffre£dar á unarun ^ rá*«eyt£2JÍ1J1 ^ <MI)’ 2k“ f -ÍSTS; s7 fót dVj^t^ skóladri var*^-.framhal<Jsskála Vestf r*ctó dw,d^ á deiic/ _ Cmy^d.árÍ) Ekki er hr. ••-•-«iur fv ^áur reynt » nótt úti * '*»*!. Þraut" “ n sérstakrar j j 1 starfr*kt ,.y ir’ var Þessu taov fjárveitingdr ínnar> Udr- Ekki virdV ?Verul«3ur(etv kostnadur y r “=Aiainni T^fnt- Viku Haustferðir til STÓRBORGA Hvernig væri að skreppa til stórborga Evrópu? Helgarferðir — vikuferðir Amsterdam — Edinborg — Glasgow — London Luxemburg — Trier og Jólamarkaður í Trier Leitaðu upplýsinga. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR ÍSAFJÖRÐUR Kristjana Siguröardóttir Hraunprýöi 2. Sími: 94-3794 Ísafjarðarbíó ☆ ☆☆ ☆ ☆☆ ☆ ☆☆ ☆ ☆☆ I KVENNA- KLANDRI ítiOT ÍHATIDLE Kim Basinger og Alec Baldwin eru hér komin í þessari frábæru grínmynd „Too hot to handle". Myndin hefur fengið hvell- aðsókn víðsvegar um heim, en það er hinn stór- góði David Permut (Blind Date, Dragnet) sem hérer framleiöandi. T0PPGRÍNMYND FYRIR ALLA. Sýnd fimmtud. og föstud. kl. 9. HAF- MEYJARNAR Cher, Bob Hoskins og Vinona Rider, undir leik- stjórn Richards Benjamin, fara á kostum í þessari eldfjörugu grínmynd. Myndin er full af frábærum lögum, bæði nýjum og gömlum, sem gerir myndina að stórgóðri skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Mamman, sem er leikin af Cher, er sko engin venjuleg mamma. Sýndsunnud. og mánud. kl. 9. ☆ ☆☆ ☆ ☆☆ ☆ ☆☆ ☆ ☆☆ ☆ ☆☆ ☆ ☆☆ Ísafjarðarbíó

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.