Jökull


Jökull - 01.12.1978, Side 86

Jökull - 01.12.1978, Side 86
Mynd 2. Á Hvannadalshnúk. Ljósm. Guðjón Halldórsson. efasemdir hverfa út í veður og vind þegar menn vita sig vera þá, „sem hæst ber“ á Is- landi þann daginn. Þá um kvöldið var snæddur staðgóður kvöldverður, en síðasta verkið það kvöld var að ganga betur frá út- göngudyrunum, því nokkuð kalt hafði verið nóttina áður. Að morgni föstudagsins langa var aftur komin stórhríð. Hlóðum við þá varnargarð við útgönguopið á húsinu, auk þess sem endur- bætur fóru fram innan dyra. Komu nú skófl- urnar enn í góðar þarfir. Endanlega var gengið frá opinu á þann hátt, að stór og mikill plastpoki var festur yfir það. Snjóinn festi lítt á pokanum vegna þess að hann blakti mikið. Var þetta gert til að snjólagið yfir opinu yrði ekki of þykkt. Loftgat bjuggum við síðan til með skíðastaf. Nú fór að hrjá okkur kertaleysi. Illt er að vera ljóslaus í snjóhúsi og var því hannaður olíulampi úr tómri dós og ullarþræði. Lok var á dósinni og á það boruð tvö göt, þræðinum stungið niður um annað, niður í olíuna og síðan tendrað ljós á endanum sem upp úr stóð. Reyndist lampinn hið besta og þurftum við úr því ekki að hafa áhyggjur af ljósleysi því að næg var olían. Um nóttina vöktum við til skiptis til að halda loftrásinni opinni. Laugardagur fyrir páska rann upp, þó að við yrðum þess ekki mikið varir í „Hnappa- gati“. Við grófum okkur út, og var þá enn nokkur snjókoma, en vindur ekki mikill. Húsið var svo djúpt inni í snjónum, að ekki logaði þar lengur vel á prímusunum vegna súrefnisskorts. Nú var um tvennt að velja. Annað var að hækka húsið í snjónum um 2 metra vegna þess hve mjög hafði snjóað. Hinn kosturinn var að leggja af stað niður. Þegar kom fram á daginn, var hægviðri, en þoka. Varð það úr, að lagt skyldi af stað niður. Talsverðan tíma tók að finna það dót, sem eftir hafði orðið úti, en tókst þó að lokum. Var talsvert liðið á dag, þegar við lögðum loks af stað niður. Kafalds- færð var, menn með þungar byrðar, auk þess sem alltaf þurfti að gæta að kompás-stefnunni. Gekk því niðurferðin seint. Um kl. 9 um kvöldið var kominn öskubylur enn einu sinni. 84 JÖKULL 28. ÁR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.