Jökull


Jökull - 01.12.1988, Síða 105

Jökull - 01.12.1988, Síða 105
Jöklarannsóknafélag íslands Skýrsla formanns á aðalfundi 29. febrúar 1988 FORMÁLI Þessi skýrsla er að venju tekin saman eftir heim- ildum frá formönnum starfsnefnda félagsins og ýms- um fróðleik, sem m.a. hefur birst í Fréttabréfi JÖRFI. SKIPAN STJÓRNAR OG NEFNDA Á fyrsta stjómarfundi eftir aðalfund 4.3.87 skipti stjómin með sér verkum og var þá jafnframt dregið um röð varastjómarmanna. Stjómin er þannig skip- uð: Aðalstjóm: Sveinbjöm Bjömsson, formaður, kosinn 1986 til þriggja ára. Helgi Bjömsson, varaformaður, kosinn 1987 til tveggja ára. Einar Gunnlaugsson, ritari, kosinn 1987 til tveggja ára. Jón E. Isdal, gjaldkeri, kosinn 1986 til tveggja ára. Stefán Bjamason, meðstjómandi, kosinn 1986 til tveggja ára. Varastjóm: Jón Sveinsson, 1. varamaður, kosinn 1986 til tveggja ára. Bjöm Indriðason, 2. varamaður, kosinn 1987 til tveggja ára. Ástvaldur Guðmundsson, 3. varamaður, kosinn 1987 til tveggja ára. Pétur Þorleifsson, 4. varamaður, kosinn 1986 til tveggja ára. Nefndir Rannsóknanefnd: Helgi Bjömsson, formaður. Ekki var gengið frekar frá skipun nefndarinnar þar sem formaður hennar var mestan hluta ársins erlend- is. Skála- og birgðanefnd: Stefán Bjarnason, formað- ur; Ástvaldur Guðmundsson, Guðlaugur Þórðarson, Jón ísdal, Pétur Þorleifsson. Bílanefnd: Gunnar Guðmundsson, formaður; Bárður Harðarson, Bjöm Indriðason, Eiríkur Gunn- arsson, Guðmundur Marísson, Guttormur Þórarins- son, Magnús Eyjólfsson, Ólafur Nielsen. Ritnefnd: Ólafur Flóvenz, ritstjóri. Tilnefndir af JÖRFI: Helgi Bjömsson, Magnús Hallgrímsson, Tómas Jóhannesson. Tilnefndir af Jarðfræðafélagi: Karl Grönvold, Kristján Sæmundsson, Leó Krist- jánsson. Skemmtinefnd: Jón Sveinsson, formaður; Erla Engilbertsdóttir, Halldór Ólafsson, yngri, Jórunn Garðarsdóttir. FUNDIR FÉLAGSINS Að loknum aðalfundarstörfum 4.3.87 var sýnd kvikmynd, sem Ámi Stefánsson og Steinþór Sig- urðsson gerðu um fyrstu vélsleðaferðina á Vatnajök- ul 1946. Inn í myndina voru felldir kaflar sem Stein- þór Sigurðsson hafði tekið í ferð að Skeiðarárjökli eftir hlaup. Þátttakendur í vélsleðaferðinni voru Ámi Stefánsson, Einar B. Pálsson, Einar Sæmundsson, Egill Kristbjömsson, Sigurður Þórarinsson og Stein- þór Sigurðsson. Á undan sýningunni flutti Einar B. Pálsson ítarlega frásögn af ferðinni og ýmsu for- vitnilegu sem henni tengdist. Standa vonir til þess að þessi frásögn birtist síðar í Jökli. Einar talaði einnig með myndinni og skýrði hana. I stað vorfundar var efnt til opins húss 28.5.87 í nýja Grímsfjallsskálanum, þar sem hann stóð full- smíðaður að Sunnuflöt í Garðabæ, svo að félags- menn gætu virt fyrir sér smíðina áður en hún yrði flutt af Sunnuflöt á Grímsfjall. Þangað komu um 60 manns og þágu veitingar í góðu yfirlæti. Haustfundur var haldinn 28.10.87. Þar sýndi Pétur Þorleifsson myndir úr sumarferð um Lónsöræfi JÖKULL, No. 38, 1988 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.