Jökull


Jökull - 01.12.1999, Blaðsíða 118

Jökull - 01.12.1999, Blaðsíða 118
LOKAORÐ Áhugamannafélög eru ekki stofnanir sem lifa eigin lífi eins og stofnanir hins opinbera. Starfsemi og framtíð áhugamannafélaga ræðst alfarið af því fólki sem í þeim starfar og þau eldast misvel. Hinar innri stoðir félaganna verða að vera styrkar eigi félögin að dafna eftir að frumkvöðlarnir hafa horfið á braut. Oft er það þannig að tiltölulega fáir einstaklingar bera hitann og þungann af starfi áhugamannafélaga. Jökla- rannsóknafélagið býr svo vel að eiga marga virka félagsmenn sem koma víða að. Misjafnt er hversu sýnilegt starf þeirra fyrir félagið er. Sumir félagsmenn reisa vinnu sinni minnismerki með byggingu skála fyrir félagið. Aðrir viðhalda lífæðum félagsins á annan hátt svo sem með ferðum á jökla. Enn aðrir bera hitann og þungann af daglegu starfi félagsins hér í Reykjavík, ritstjórn, útgáfu og dreifingu Jökuls, fréttabréfi, fræðslustarfi og innra skipulagi félagsins. tít á við ber mismikið á þessum þáttum í starfi félaga. í húsum prýða myndir veggina og vel sé það, en þess skyldu menn minnast að hús eru borin uppi af súlum sem ekki sjást. Einar Gunnlaugsson hefur óskað eftir því að hverfa úr stjórn félagsins eftir 14 ára stjórnarstarf. Einar hefur unnið geysilega mikið starf fyrir þetta félag, haldið utan um spjaldskrá þess, séð um dreif- ingu Jökuls, unnið að því að styrkja innra skipulag og starf félagsins. Hann hefur unnið þessi störf af mikilli elju og samviskusemi, hávaðalaust og af hógværð og ég mun sakna slíks samstarfsmanns. Sem betur fer hefur hann tjáð mér að hann muni enn um sinn halda áfram störfum við útgáfustjórn Jökuls. Helgi Björnsson 116 Brúin á Sæluhúsakvísl á Skeiðarársandi skömmu eftir hádegi hlaupdaginn 5. nóvember 1996. The brige over Sæluhúsakvísl on Skeiðarársandur during the jökulhlaup of 5. November 1996. Ljósmynd / Photo Helgi Björnsson JÖKULL, No. 47, 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.