Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Qupperneq 96

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Qupperneq 96
Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson ungis verið ruslahola. Ef fyllingin í holunni kæmi úr eldstæðum og soð- holum hússins taldi hann að sjást ætti í þversniðinu óregluleg jarðlagaskipt- ing er sýndi ummerki um einstök fötufylli af úrkasti. Honum þótti líka kynlegt að gryfjan hafi ekki verið nýtt til fulls, hafi hún átt að vera ruslahola. Enn athyglisverðara var að holan hefur ekki einungis afar reglulega lögun heldur er og um hana vandlega hlað- inn veggur. Að auki liggur hún beint á móts við miðlínu stóru tóftarinnar og blasir við aðaldyrum tóftarinnar, sem Olsen telur að hafi verið á suðurgafli. Þótti Olsen þessi atriði falla illa að þeirri skýringu að holan hafi verið grafin og veggir hlaðnir þar utan um til þess eins að fleygja rusli. Dróst hann heldur að þeirri skýringu að fyll- ing gryfjunnar væri ekki aðflutt. Án þess að hætta sér út í að ráða fram úr uppruna einstakra jarðlaga, taldi hann að hið mikla magn af eldsmerktum steinum og brenndum beinum í báð- um aðallögum fyllingarinnar sýndi að gryfjan sjálf hafi í raun verið soðhola. Þar eð hún er margfalt stærri en venju- leg soðhola og að auki undir berum himni eftir því sem best varð séð, þótti honum afar ósennilegt að hún hafi ver- ið notuð við venjulega matseld. Hins vegar gat holan hafa verið heppileg sem seyðir fyrir stórar samkomur. Hef- ur það þá verið liður í hinu heiðna helgihaldi að matreiða fórnardýrin í af- arstórri soðholu utandyra fyrir fjöl- mennið í blótveislunni sem fór fram í skálanum. Taldi Olsen þessa niður- stöðu einnig gefa möguleika á að bera kennsl á aðra staði þar sem blótveislur fóru fram. Hann minnti á að í frásögn Hauksbókar Landnámu um ferðir Flóka Vilgerðarsonar er sagt að við Brjánslæk megi enn sjá tóftir af skála hans sem og seyði. Þótti Olsen freist- andi að draga þá ályktun að þar væri um að ræða samskonar fyrirkomulag og á Hofstöðum, þ.e. gildaskála og seyði fyrir heiðnar helgiathafnir. Við fornbæi víða á íslandi er að finna hringlaga tóftir, sem gegnt hafa marg- víslegu hlutverki. Þeirra á meðal kynnu að leynast stórar soðholur svip- aðar þeirri á Hofstöðum. Fór Olsen í leiðangur á Vestfirði til að skoða forn- leifar á Hofstöðum í Þorskafirði þar sem hann vissi af áþekkum minjum og í Mývatnssveit. Komst hann að því að búið var að jafna út minjarnar, en sam- kvæmt lýsingu hafði þar verið stór af- löng tóft og við hlið hennar lítil hring- laga tóft. Mátti enn sjá dæld í túnið þar sem minni tóftin hafði verið. Taldi Olsen ekki ósennilegt að þar væru minjar gildaskála og soðholu, en varaði jafnframt við því að nota þessa reglu sem vísbendingu um minjar um heiðið helgihald. Til þess að þessi samstæða hlyti gildi sem trúverðug vísbending yrði að gera umfangsmeiri fornleifa- rannsóknir á allnokkrum stöðum. í umfjöllun sinni ræddi Olsen ekki um aldur gryfjunnar, en gekk út frá því sem vísu að hún væri frá því fyrir kristnitöku og frá sama tíma og skála- tóftin stóra. Niðurstöður Olsens hafa vissulega haft víðtæk áhrif á skoðanir fræði- manna (sjá t.d. Brpndsted 1965; Krist- 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Archaeologia Islandica

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.