Iðjuþjálfinn - 01.06.2000, Page 5

Iðjuþjálfinn - 01.06.2000, Page 5
Þetta er Rafskutlan ... sem vakið hefur mikla athygli iðjuþjálfa og annarra heilbrigðisstétta Rafskutlan er fyrir þá sem þurfa að létta sér sporin og vilja vera sjálfstæðir. Hún eykur sjálfsbjargargetu hreyfihamlaðra og hefur breytt lífi margra sem áður voru bundnir heima og öðrum háðir um útivist og aðdrætti. Skutlan er sérlega örugg og auðveld í notkun jafnt úti sem inni. Hún fæst í mörgum gerðum og með skiptanlegum framenda má breyta henni eftir þörfum notandans. Þannig er rafskutlan 3 tæki í einu. Sérþörfum er mætt með úrvali aukahluta. Öll hönnun rafskutl- unnar er miðuð við þarfir og getu hreyfi- hamlaðra. ly u* Skiptanlegur framendi: Fjórhjól, þríhjól, stóll. Slitsterk, mjúk dekk. Loftfyllt eða svampfyllt. Rafgeymar hlaðast frá heimilisrafmagni °g endast allt að 40 km. ------------ Oruggir, þurrir rafgeymar. Lipurt stýrið má stilla á marga vegu eftir þörfum hvers notanda. Lyftanlegir saetisarmar. Ljósabúnaður til öryggis og þæginda. Hljóðlátt, sterkbyggt rafdrif. Rúmgóðar körfur að aftan og framan. Sportlegar felgur úr sterkum léttmálmi. Sérstakur fjaðrabúnaður á fram- og afturöxlum tryggir mjúkan akstur. Vel bólstrað snúningssæti, læsanlegt í 8 stöðum. Stillanlegt bak. Mjúk handföng tryggja þægilegt grip.

x

Iðjuþjálfinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.