Tölvumál - 01.01.2007, Blaðsíða 23

Tölvumál - 01.01.2007, Blaðsíða 23
„Við viljum ekki fullyrða að þetta sé einsdæmi í heiminum en okkur vitanlega hefur þetta ekki verið útfært með þessum hætti neins staðar.“ „Þegar aðgengismál ber á góma er oft litið til fötlunar á borð við blindu eða hreyfi hamlanir. Stillingar.is nýtist hins vegar mun fl eiri notendum og má nefna eldri borgara og lesblinda.“ Már Örlygsson hjá Hugsmiðjunni 2.tbl-31.arg.indd 14.1.2007, 22:3323

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.