Jón á Bægisá - 01.02.2007, Side 59

Jón á Bægisá - 01.02.2007, Side 59
íslandsfór ogfleirí kvœði fallist svo fús á að færa öllum grösunum gnægðir af göfgandi vatni, dýrunum aðstoð og uppfylla alla mannlega nauðsyn með nýjustu tísku afgildum greinum ... (1946) (Hinn mikli kvæðabálkur Audens „The Age of Anxiety“, útg. 1948, færði skáldinu, er þá hafði tekið upp bandarískt ríkisfang, hin eftirsóttu Pulitzer- verðlaun þar vestra. Kvað bálkurinn allur ortur undir forn-engilsaxneskum háttum eða alltént háttum mjög líkt sniðnum þeim; með stuttum vísu- orðum og órímuðum, en stuðluðum. Ljær þessi formgerð kvæðinu einkar frumlegt yfirbragð eða réttara svo fornlegt, þrátt íyrir nýtísk efnistök þess, að mjög getur reynst erfitt að ráða fram úr því á köflum. Á einum stað stendur þessi vísa sem ekki verður betur séð en eigi að vera dróttkvæð, þótt með nokkrum afbrigðum sé; Hljótt á hauka-vatni heiðir skapi gleiðu, líða himin-loða ljósin skærstra rósa o.s.frv. Hana syngja þau Rósetta og Embill, sem eins konar ástardúett um miðbik kvæðis, ör af drykkju og dansi, meðan þeir Malinn og Kvantur horfa á, og lofa til skiptis guði ástar og víns. Er þá allt persónugalleríið upp talið. En efni kvæðisins er í stuttu máli það að þessar fjórar manneskjur, þrír karlar og ein kona, hittast á ölkrá einni á stríðsárunum síðari, þjóra saman fram eftir kvöldi en halda svo heim til konunnar að ljúka þar drykkju, og hafa þá tekist ástir með henni og hinum yngsta af körlunum, ungum sjóliða úr flotanum. Allt er þó ljóslega ein heljarmikil allegoría eða dæmisaga og líkleg sú kenn- ing sem oft hefur verið haldið fram að persónurnar fjórar tákni hinar fjórar greinar mannssálarinnar skv. kenningum C.G. Jungs: hugsunina (Kvantur), tilfinningarnar (Rósetta), innsæið (Malinn) og hvatirnar (Embill).) á ./3/yy/-:á — Hann gat ekki hætt að ríma 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.