Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Síða 16

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Síða 16
XIV skip lilaðið af matvöru og fá það á næstu íslausa höfn á 14 daga fresti. Þaðan rná flytja það á heslum í lijeraðið, þar spm þess er þörf. Hungurvofan er fjær okkur nú, en nokkru sinni áður, og útbreiðslu sótt- næmra sjúkdóma má fyrirbyggja. Óham- ingju íslands yrði að verða eilthvað annað að vopni. Gömlu vopnin eru orðin sljó og giflusamari timar eru runnir upp, en nokkru sintii áður. Landið hefur liæli fyrir sinnisveika, lioldsveika og berkla- veika, eins og mentaþjóðirnar. Hvenær skiflir um fyrir landið frá ó- hamingju til hamingu? Það er eftir alda- mólin 1800. Mjer finst að umskiftin liafi byrjað nálægl 1815, eítir fall Napoleons, þegar friðurinn er kominn á. Eftir það hafa komið hingað tvær mislingasótlir, sem munu hafa felL 3000 manns. Jafn- framt hinni sfðari voru svo miklir út- ílutningar af landinu vegna liörðu áranna 1882—87, að landsbúum fækkaði á 10 árum um 1500. En það er annað að sjá fólk fara af landi burt, og vita þá, sem fara, verða þar sjálfum sjer og öðr- um lil gagns, en að missa fólkið úr hungri og drepsóttum. Fólkinu fjölgar vegna þess að dauðinn ber sjaldnar á dyr á heimilunum. Hjer á landi dó 1831—40 einn maður af hverjum 31,:« 1851—60 — — — — 34,1 1871—80 — — — — 40,2 1881—90 — — — — 38, s 1891—00 — — — — 52,w 1901-10 — — — — 62,i Auðvitað fæðast færri af þús. síðari árin en hin fyrri. En sú fækkun er svo miklu minni en mannfjölgunin sem slafar af því, að dauðinn ber nú einu sinni á dyrnar þar sem liann barði tvisvar sinnum milli 1831—40. Þegar fólkinu fjölgar, þurfa þeir ný- komnu, sem ekki geta lekið upp sörnu al- vinnu, og feður þeirra, að ryðja sjer nýjar braulir, Þannig koma upp nýjar alvinnu- greinar, og nýar vistarverur eins og þorp og hæir. Fyrir 110 árum var landbún- aðurinn alt, en nú er hann ekki rneira en liálft. Landsinenn lifðu á land- ú flsliiveiðum á landbúnaði búnaði cða öðru Iifðu at 100 1801 ....... 42106 5134 89°/o 1835 ....... 48368 7667 86 - 1850 ....... 48613 10534 82 - 1880 ....... 530441 2) 19401 73 - 1901 ....... 49472=) 28998 62 - 1910 ....... 43411 41772 51 - íslendingar eru algjörð bændaþjóð lil 1880. 1901 eru það ekki nema 3/á hlul- ar af þjóðinni sem lifa á landbúnaði. 1910 lifir annarhver maður á landbúnaði, og landsmenn verða ekki kallaðir bænda- þjóð lengur, því í þessum 43000 eru tald- ir kaupamenn og kaupakonur, sem eiga heima í kaupstöðunum, einkum Reykja- vík þrjá fjórðu liluta af árinu, og liafa þar einhverja atvinnu. Þeir sem lifðu á fiskiveiðum voru: 1801... 104 1880 .... 8688 1835... 847 1901 .... 11671») 1850... 4057 1910 .... 15890 Fyrir framkvæmdlr sjáfarúlvegsins, og þessara manna sjerstaklega fjekst lFA miljón króna árið 1911, og allur sá fisk- ur, sem neytt var lijer á landi að auki. Árin 1880 og 1901 er fólksfjöldinn hjer um bil liinn sami, sem prófessor Björn Ólsen fær út að liafi verið hjer 1311 og 1096. Hann álítur að lleira fólk hafi aldrei verið hjer, en hann hefur fengið út. Svo sannanlegt sje, hefur landbúnaðurinn fram- íleylt fleslu fólki 1880, eða 53000 manns. nokkuð af þeim mönnum stunduðu bún- að og fiskiveiðar jöfnum höndum, sem mun lengsl af liafa verið gjört hjer, einnig í fornöld. Jeg vil ekki segja, að ómögu- legl sje að koma fyrir til sveita og sjáv- ar þeim 19000, sem þá gengu af 1880. 1) Sjávarbændur voru þá taldir lifa af Iand- búnaði. 2) Allir sem stunduðu búnað og fiskiveiðar jöfnum böndum voru tatdir til landbúnaðarins. 3) Með sjómönnum eru taldir hjer þurra- búðarmenn og tómthúsmcnn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.