Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1957, Side 12

Hagskýrslur um húsnæðismál - 01.01.1957, Side 12
10 HúsnæOisskýrslur 1950 í 2. yfirliti er sýnt, hvernig íbúðarhúsin, að undanskildum bröggum og öðru bráðabirgðahúsnæði, skiptust hlutfallslega eftir aldri, hæð og tölu íbúða. Yfirlitið um aldur húsa sýnir, að 1950 var um þriðjungur húsanna í Reykja- vík og kauptúnum yngri en 10 ára, en ekki nema rúml. 14 í kaupstöðum og sveitum. Eldri en 50 ára eða frá því fyrir aldamót var aðeins 8% íveruhúsa á landinu, tiltölulega heldur færri í sveitunum og Reykjavík, en fleiri í kaup- stöðum og kauptúnum. Bæði í Reykjavík og sveitunum voru yfir 70% hús- anna yngri en 30 ára, en í kaupstöðum og kauptúnum var það hlutfall lægra. Stafar það bæði af hinum öra vexti Reykjavíkur og hinum miklu endurbygg- ingum í sveitum á hinum síðari áratugum. 2. yfirlit. Hlutfallsleg skipting íbúSarhúsa (a3 undanskildum bröggum o. þ. li.) eftir aldri, IiæS og tölu íbúSa. Percentage distríbution of dwelling houses (excluding former milit. barracks etc.) by age, height and number of dwelling units. Aldur age: ReykjavikU Innan 5 ára under 5 years 17,9 5—9 ára years 16,0 Innan 10 ára under 10 y. 33,9 10—19 ára 19,2 20—29 19,5 30—39 6,4 40—49 „ 9,5 50 ára eða meir 50 years or more 7,3 Ötilgreint not reported .. 4,2 KaupstaSir 15.9 11.9 27,8 15.7 21.7 10.3 11.3 8,5 4,7 Kauptún 16,4 16,6 33,0 15,9 14,1 9.7 10.7 10.8 5.8 Sveitlr 14.6 11.6 26,2 25,2 20,0 9,6 7,9 7,0 4,1 Allt lnndlS 1950 16,1 13.6 29.7 19,9 19,4 8,9 9,6 8,0 4,5 Allt landlð 1940 Samtals total 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Hæð height: 1 hæð story 27,5 38,2 54,9 55,9 43,7 \ 78,2 1% hæðir 24,6 28,5 25,8 31,6 28,1 1 2 24,4 25,6 14,9 9,1 18,1 i 19,4 2% 15,8 4,6 1,3 0,9 5,9 ) 3 o. fl. hæðir 6,8 2,2 0,6 0,1 2,5 2,4 Öupplýst not reported ... 0,9 0,9 2,5 2,4 1,7 Samtals total 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Tala íbúða number of dwelling units: 1 íbúð dwelling unit .... 34,9 60,0 79,3 90,1 66,2 68,5 2 íbúðir 28,4 31,7 17,9 8,7 21,0 19,8 3 22,4 6,1 2,2 0,8 8,1 7,4 4 „ 8,2 1,1 0,2 0,1 2,6 2,7 5 „ o. fl. and more .. Ótilgreint not reported .. 5,5 0,6 0,2 1,7 1,5 0,6 0,5 0,4 0,1 0,4 Samtals total 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 1) Translation of headings on p. 9. Frá 1940 til 1950 jókst húsatalan (þegar sleppt er bröggum o. fl.) úr 15460 upp í 19246 eða um 3786. En árið 1950 voru hús yngri en 10 ára talin 5714 eða 1928 fleiri en aukningunni nemur. Ætti sú húsatala þá að hafa komið í stað burtfallinna húsa, sem voru í notkun 1940, og er það réttur þriðjungur af húsum þeim, sem yngri eru en 10 ára 1950. Hafa þá á 10 ára bilinu milli manntalanna fallið burtu um y8 af þeim húsum, sem notuð voru

x

Hagskýrslur um húsnæðismál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um húsnæðismál
https://timarit.is/publication/1176

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.