Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2010, Blaðsíða 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2010, Blaðsíða 48
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 3. tbl. 86. árg. 201044 Erla hafði ekki hugsað sér að læra hjúkrun en fyrir mikla hvatningu móður sinnar, Sigurbjargar Magnúsdóttur, lagði hún út á þessa braut. „Ég fékk það sem kallaðist bólgnir kirtlar bak við lungun þegar ég var þriggja ára. Þetta var berklasmit sem síðan skaut aftur upp kollinum þegar Fríða Björnsdóttir, fridabjornsdottir@gmail.com RUDDI BRAUT SKÓLA­ OG HEILSUGÆSLUHJÚKRUNAR Á SUÐURNESJUM Seint á sjötta áratug síðustu aldar var hvorki að finna skólahjúkrunar­ né heilsugæsluhjúkrunarkonu á Suðurnesjunum. Ung hjúkrunarkona, Erla Svafarsdóttir, sem útskrifaðist úr Hjúkrunarskólanum árið 1954, sinnti þá tveimur ungum börnum og heimili í Njarðvík og hafði alls ekki hugsað sér að fara að vinna úti. En skjótt skipast veður í lofti. Áður en hún vissi af var hún orðin skólahjúkrunarkona við Barnaskóla Keflavíkur. Um leið varð hún frumkvöðull í heilsugæslu utan höfuðborgarsvæðisins og ári síðar kennari í heilsufræði í gagnfræðaskólanum í Keflavík. ég var komin á unglingsár. Þar með missti ég heilt ár úr skóla. Í þá daga var ekki til siðs að fara í skóla með sér yngri krökkum svo ekkert varð úr frekara námi. Krakkar á Suðurnesjum þurftu að fara í burtu ætluðu þeir í framhaldsskóla en það var þó iðnskóli í Keflavík og kennt á kvöldin. Ég fór í hann og lauk bóklega náminu en átti þá eftir að taka iðnnámið sjálft. Aðeins var í boði nám hjá rakaranum og svo hjá skreðara. Ég var fegin þegar rakarinn sagðist vera nýbúinn að ráða lærling og skreðarasaum vildi ég ekki læra.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.