Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 24

Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 24
22 FÉLAGSBRÉF Svipuð bjartsýnistrú kemur fram í niðurlagi fjölda kvæða bókarinnar; alll mun batna, framundan bíður gullið takmark. Ég þykist vita, að hér sé að einhverju leyti um að ræða það traust, sem skáldið bar til sósíalismans, þegar kvæðin voru ort, og ber ef til vill enn, þótt síðar birti hann kvæðið Ég heyrði þau nálgast, sem segir frá flótta Maríu og Jqsefs til Egyptalands, en fjallar raunverulega um hugsjón skáldsins, sem á sér nú hvergi stað, er á flótta. Ég ætla að taka fáein dæmi, sem sýna þá bjartsýnu trú, sem ég gat um. Þú horfir sýkn fram á heilli gjöfulli tíma, sérð heiðan vorblæ nema hvern dal og tind og frjálsa menn njóla fegurðar starfs og drauma hjá fornum múrum, við blóm og lind. _____ (í Eyvindarkofaveri) Þá lýkur um síð hinum langa vetri, mun önnur og betri öld rísa mild og hljóð yfir molaða ísa. (Isabrot) Og í kvæðinu Þar skal dagurinn rísa, einu því fegursta í bókinni, þar sem skáldið ávarpar vorið og segir, að jörðin sé „dauð og grá/ fyrir múrum, hatur í dyrum, geigur á götu/ og glæpir í varðturnum“, tekur bann fram, að: ----------Þar skal dagurinn rísa úr helfölri kyrrð, þá breiðast daggstirnd og blá blóm þín um lorgin þar sem gálgarnir stóðu. Og í nánum tengslum við þennan þátt bókarinnar eru kvæðin Vor og Bjargrista, sem er áköllun til sólarinnar, bæn um „frjósemd og ást og frið“, eitt meistaralegasta kvæði Snorra og sýnir glöggt þá Stefnu, sem ég sagði, að skáldskapur hans hefði tekið frá því ljóðiii í fyrri bókinni voru ort. Þessum tilvitnunum væri hægt að halda áfram, sýna hvernig saman fara dimmir og bjartir tónar, hel og líf. Gnitaheiði, tákn nútímans, er vetc- vangur, þar sem myrknætti og dagur eigast við. eins og samnefnt kvæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.