Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 42

Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 42
ir veikleika hans marga eða öllu held- ur vegna þeirra. Sagan kemur, sem eðlilegt er, nokk- uð mikið inn á stjórnmálabaráttu okk- ar tíma. Það er að segja, hún tekur snið af henni. Ekki er hún gerð eftir forskrift frá neinum stjórnmálaflokki, sem nú er til á Islamii. Enda er nú sýnt orðið, að vinsældir höfundarins eykur hún ekki hjá þeim. Einna lielzt gætu jafnaðarmenn talið ksöguna hlynnta sinni stefnu, en sennilega eru þeir fáu, sem eftir eru þar í sveit hættir að lesa bækur, — og aukast þá vin- sældir höfundarins ekki þar lieldur. Grein þín heitir: Hjólnöfur eða brennidepill. En brennidepill í þessu sambandi hlýtur að þýða öxulgatið á vagnhjólinu. Eins og þú munt vita, seg- ir í annarri bók um annan veg, — og þó í eðli sínu hinn sama, — að væri ekki öxulgatið, hlyti vagninn að standa kyrr. Ég hef með þessu bréfi verið að reyna að lagfæra öxulgatið á skilningi þínum og hefði þurft betur að gera. Ég endurtek að lokum þakklæti mitt til þín fyrir greinina. Ekki kann ég orð yfir það, hve vænt mér þótti um að fá hana. Þögnin um bókiua fannst mér ekki góð. Þú ert rithöfundur og þú hlýtur að vita, hvernig þetta er. Rit- dóma. Umfram allt ritdóma. Skamm- ir eru miklu betri en þögn. Komi þær, og maður segir hinn ánægðasti yfir sjálfum sér: Misskilningur, góði. Ég veit betur. Fáein lofsyrði eru alltaf þægileg sönn og þá fyrirgefur maður allt. Bréfið er ekki lengra, utan fal- legustu kveðjuorð málsins: Vertu blessaður og sæll. Stefán Jónsson. 38 FÉLAGSBRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.