Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1882, Blaðsíða 58

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1882, Blaðsíða 58
58 Með „ööru ljósmeti“ eru talin stearinkerti, parafín o. fi. Undir „öðru éldsneyti“ er talið brenni, cokes og cinders o. fl. Undir ,járnvörum hinum smœrri“ er talið ýmislegt fínt ísinkram, ónefnt í dálkunum á undan, svo sem meðal annars naglar alls konar og skrúfur, nálar, knífar, gafflar, þjalir, skæri, hefiltannir, sagir, sporjárn, naglbítir, alls konar vír m. m., enn frem- ur kaffikvarnir, ullarkambar, brýni, púður, högl o. fl. Með Járnvörum liinum stcerri“ er talið gróft «isenkram» áður ótalið, svo sem akkeri, járnhlekkir, byssur, skóflur og önnur jarðyrkjutól, bverfisteinar m. m. Glysvarningur — galanterívörur. Með “farfa,, er talið allskonar efni í farfa. Undir „ýmislegt“ er það talið, sem eigi hefir orðið heimfœrt undir nokkra af vörutegundunum á undan, eða eigi flyzt svo mikið af alraennt, að þótt hafi taka að setja það í sjerstaka dálka. þ>ar sem sett er «viröi í krónumo, er talið söluverð vörunnar hjer á landi, en ekki innkaupsverðið. Skýrslurnar um aðfi.og úlfiuttar vörur eru samdar eingöngu eptir þeim skýrslumt sem kaupmenn gefa um vörutlutninga með hverju skipi og sem viðkomandi lögroglustjórar rita á vottorð sín um, að sjeu svo nákvæmar sem kostur er á, og samkvæmar vöruskrám hlutaðeigandi skipa. 3. Verðlag á lcaupstaðarvöru er talið eins og það var í sumarkauptíð. þar sem fleiri en einn verzlunarstaður er í sýslu, er tekið meðaltaiið af vöruverðinu, og sama er gjört þar sem fieiri en einn kaup- maður reka verzlun á sama verziuuarstað. Eins er farið að þegar einhver vörutegund er með mismunandi verði eptir gœðum. Á þeim vörum, sem ekkert verð er við í vöruverðlagsskýrslunni, hafa hlutaðeig- andi lögreglustjórar eigi tilgreint verð á skýrslum sínum um verðlagið, sem farið hefir verið eptir við tilbúning skýrslu þeirrar, sem hjer er prentuð. 4. Skipakomur. fegar póstgufuskipin eða önnur verzlunarskip koma á 2 hafnir eðr fleiri í sömu ferðinni, eru þau að eins á fyrstu höfninni talin með skipum frá útlöndum, en úr því með skip- um frá höfnum á íslandi. Fiskiveiðaskip, er hleypa inn á hafnir sakir ofviðra eða af öðrum ástœðum, eru alls eigi talin. Frá verzlunarstaðnum Keykjarfirði hetir engin skýrsla komið um skipaferðir fyrir árið 1877. 5. Fastir Jcaupmenn. Verzlunin á Hofsós hætti á miðju árinu 1876. Innlendir eru þeir kaupmenn taldir, er hjerlendis eru búsettir, en hinir útlendir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.