Ljóðormur - 01.05.1986, Síða 6

Ljóðormur - 01.05.1986, Síða 6
Ljóðabækur 1985 í síðasta hefti Ljóðorms var skrá um nokkrar Ijóðabækur sem þá voru komnar út á árinu 1985. Þá varð það slys í prentverkinu að niður féll nafn eins skálds, Sigfúsar Bjartmarssonar, og nafn einnar Ijóða- bókar, Hin eilífa leit eftir Pétur Beinteinsson, og ekki nóg með það heldur var bók Sigfúsar tengd nafni Péturs. Eru hlutaðeigandi beðnir afsökunar á þessum mistökum. Hér kemur svo skrá um allar Ijóðabækur ársins 1985 sem Ljóðormi er kunnugt að út hafi komið. Væntum við þess að skráin sé rétt og að hún geymi allt sem út hefur komið: Aðalsteinn Ásb. Sigurðsson: Jarðljóð Agnaete Pleijel (Þóra Jónsd. íslenskaði): Augu í draumi Atli Ingólfsson: Ljóstur Birgir Svan Símonarson (myndir: Ólafur Lárusson): Líflínur Bjarni Einarsson: Hvar stend ég þegar ég flýg Bragi Bjömsson: Agnir Bragi Halldórsson: Svo endar þetta allt saman Dagur Sigurðarson: Fyrir Laugavegsgos Einar Eldon: Saga lífsins um breytingar á hörðum vöðvum Einar Melax: Sexblaðasóley Eiríkur (Björgvinsson): Ný skólaljóð Erla Þórdís Jónsdóttir: Maldað í móinn Finnur Magnús Gunnlaugsson: Slægðir straumfiskar nætur Friðrik Guðni Þórleifsson: Mitt heiðbláa tjald Geirlaugur Magnússson: Þrítíð Guðný Beinteinsdóttir: Ég geng frá bænum Guðrún V. Gísladóttir: Ég syng þér Ijóð Gunnar Dal: Undir skilningstrénu Gunnar Sverrisson: Auðnuþeyr Gyrðir Elíasson: Einskonar höfuð lausn Gyrðir Elíasson: Bak við Maríuglerið Hallberg Hallmundsson: Spjaldvísur Hallgerður Hauksdóttir: Dagur er frjáls að nóttu Hjörtur Pálsson: Haust í Heiðmörk Hrefna Sigurðardóttir: Hinumegin götunnar Ingimar Erl. Sigurðsson: Ljósahöld og myrkravöld Ingólfur Sveinsson: Dægurmál (sak Maðkland og Vignir Oyoyo: Slý 4

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.