Ljóðormur - 01.05.1986, Page 29

Ljóðormur - 01.05.1986, Page 29
VILBORG DAGBJARTSDÓTTIR: Barnagæla segðu mér sögu segðu mér söguna af því þegar þú dast í sjóinn þegar þú braust rúðuna þegar þú tjargaðir hanann þegar þú kastaðir grjóti í gumma þegar þú söngst klámvísuna fyrir ömmu þína þegar þú laugst að afa þínum þegar þú skiptir um haus á fiskiflugunum þegar þú stiklaðir yfir ána rétt ofan við fossinn þegar þú skreiðst undir girðinguna á rósuhústúninu þegar þú drapst rottuna þegar þú gekkst aftur á bak í poll í sparikjólnum þegar þú reifst nýju svuntuna þegar þú drakkst brunnklukkuvatn þegar þú skemmtir skrattanum á sunnudegi þegar þú kvaldir Ijósið á jólunum þegar þú hlóst í kirkjunni þegar þú klifraðir upp á dvergasteininn þegar þú bentir á skip þegar þú steigst á strik þegar þú blótaðir þrisvar í röð þegar þú varst lítill strákur eins og ég mamma mín 27

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.