Ljóðormur - 01.06.1989, Blaðsíða 42

Ljóðormur - 01.06.1989, Blaðsíða 42
40 Federico García Lorca hans meitlaða hófsemd í fari. Andblær umlék hans höfuð af Andalúsíu Rómar og hláturinn, hann var nardus hrífandi fjörs og snilli. Hve heillandi garpur í hringnum! Sá forkunnar fjallamaður! og fór vel höndum um öxin! Hve sprakkur að beita sporum! Hve gætinn við grátin blómin! Hve glæsi-djarfur á torgum! Hve harðskeyttur spjótveifu-hendir í hinzta sinn undir rökkrið! En nú sefur hann utan enda. I einingu mosinn og grasið opna með ömæmum fingrum kiónublöð höfuðs hans. Og nú byltist fram blóð hans og syngur: syngur, framum mýralönd og engi, og það rennur eftir hryssingsköldum homum og það ranglar án sálar gegnum suddann, og það þvælist og hratar um þúsundir klaufna eins og löng og dökk og dapurleg tunga og myndar að lokum stórt lón harms og kvíða og kveðst á við Gvadalkívír-fljót undir stjörnum. 0 hvíti múrveggur Spánar! 0 blakki hörmunga boli! O Ignacios ódeiga blóð! Þú æða hans næturgali! Nei. Ég þoli’ ekki’ að sjá það!! Sá bikar finnst ekki að rúmi það, svölur svo margar að drykkju það, bjart hrím svo kalt að kældi það, né söngvar né flæði af liljum, né gljásilffuð glerhúð að hyldi það. Nei. Ég þoli’ ekki’ að sjá það!!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.