Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 21

Frón - 01.01.1943, Blaðsíða 21
Frá síðustu starfsárum Fclags íslenzkra stúdenta 15 undanteknum — þótt harkalega væri stundum á þá ráðizt, heldur ræddu málin með hógværð og stillingu og veittu stúdentum aS jafnaSi höfSinglega á eftir aS launum fyrir skammirnar. Pó lét Tryggvi Pórhallsson þess getiS á síSari fundinum er hann sat, aS heldur vildi hann eiga þingsæti sitt undir Strandamönnum en Hafnarstúdentum, og var þaS aS vonum. Auk þessara funda, sem eingöngu snerust um íslenzk stjórn- mál, bar margt annaS á góma, sem telja má til almennra ])jó5- félagsmála; t. d. var rætt um PjóSabandalagiS og þátttöku íslands í því, um kirkjuna og þjóSfélagiS (tvisvar), um friSarstefnur (pacifisma) o. s. frv. SömuleiSis voru rædd mörg einstök atriSi íslenzkra þjóSmála, svo sem þingrofiS 1931, atvinnuleysismálin (1932), landbúnaSarmál á íslandi o. s. frv. UmræSur voru oftast fjörugar og stundum töluvert harSar, því aS menn skiptust lengstum í nokkuS ákveSna flokka. Voru málin ])á ósjaldan sótt og varin af meira kappi en forsjá. Nokkrir hinna áhugasömustu félagsmanna lögSu á þessum árum traustari undirstöSu aS þátt- töku sinni í umræSum meS því aS efla til leshrings um þjóS- félagsmál, sem starfaSi í ýmsum myndum um margra ára skeiS, og átti drjúgan þátt í því aS afla mönnum nokkurrar þekkingar á almennum málum. En um leiS skapaSist utan um þennan leshring nokkuS harSsnúinn flokkur, sem lengi bar mest á í um- ræSum á fundurn félagsins. I’rátt fyrir þessa flokkaskiptingu og allar deilur er óhætt aS segja aS félagiS var í heild sinni mjög frjálslynt, eins og þaS mun hafa veriS mestan hluta ævi sinnar; skoSanamunurinn stafaSi oftast af meiri eSa minni róttækni. Ljósast kom frjálslyndi félagsins þó jafnan fram í öllum menning- armálum. HvaS eftir annaS tóku fundir eindregna afstöSu gegn skoSanakúgun í öllum myndum og þeim aðgerSum íslenzkra stjórnarvalda, þar sem félagsmönnum virtist gengiS á rétt menntamanna eða snúiS inn á íhaldssamari brautir í menning- armálum, og hefur sú stefna félagsins haldizt óbreytt fram á þennan dag. Ymsar fundarsamþykktir um slík efni hafa veriS birtar í íslenzkum blöSum, en of langt mál yrði aS rekja þaS hér, enda mun mála sannast, aS þær hafi flestar boriS harla lítinn árangur annan en aS létta á samvizku félagsmanna um stundar- sakir. Á árunum 1933—34 kemur grcinilegur afturkippur í stjórn- málaáhuga félagsmanna. Lágu til þess ýms rök, bæSi innan félagsins og utan. Stjórnmálaþróunin í heiminum hafSi á ýmsan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.