Frón - 01.04.1943, Qupperneq 11

Frón - 01.04.1943, Qupperneq 11
Endurreisn Alþingis 73 varS hann aS lokum aS flýja land. En máliS var eigi aS síSur komiS af staS, og konungur treystist ekki aS daufheyrast lengur. 28. maí 1831 gaf hann út tilskipun um stofnun ráSgjafarþinga í Danaveldi, þ. e. a. s. þjóSkjörinna fulltrúaþinga, sem ræSa skyldu og gera tillögur um opinber mál. En stjórnin skyldi eigi aS síSur halda löggjafarvaldi sínu óskertu. Um haustiS sendi kansellíiS fyrirspurnir til amtmanna á íslandi um álit þeirra á þátttöku islendinga í ráSgjafarþingunum og krafSist svars um voriS. Þegar þetta gerSist var Baldvin, þá þrítugur aS aldri, aS taka próf í lögfræSi og lauk því haustiS 1831. Veturinn áSur hafSi hann stofnaS til félagsskapar meS íslenzkum stúdentum í Kaupmannahöfn, sem hann kalIaSi Alþing. I5aS átti aS auka samheldni íslendinga og gefa þeim kost á aS kynnast betur íslenzkum málum. Petta tiltæki, þótt meinlaust mætti virSast, vakti mikla óánægju og jafnvel hræSslu meSal íslenzkra embættismanna. Þeir óttuSust aS þarna væri eitthvert stór- hættulegt byltingafélag á ferSinni, og sumir vöruSu syni sina og aSra unga menn viS aS taka þátt í þessum félagsskap. Pó tóku aSrir þessari nýbreytni vel, og meSal þeirra var Bjarni Thorarensen. Ur framkvæmdum þessa félags varS þó lítiS eSa ekkert, því aS þaS féll um sjálft sig þegar Baldvins missti viS. Jafnskjótt og Baldvin hafSi lokiS prófi, skrifaSi hann bækling á dönsku um ráSgjafarþingin og afstöSu íslands til þeirra (Om de danske Provindsialstænder med specielt Hensyn paa Island). Bæklingurinn birtist þó ekki á prenti fyrr en um voriS 1832, og segist Baldvin sjálfur hafa fengiS kjark til þess aS gefa hann út viS þaS aS lesa skrif málsmetandi Dana um þessi efni; einkum var þaS Holstein greifi, sem fyrstur kvaS upp úr meS ])aS aS Island ætti aS fá þing út af fyrir sig. Baldvin rökstySur nú þetta nánar í ritgerS sinni og gerir grein fyrir hvernig hann hugsar sér þinginu fyrir komiS. PingiS vill hann hafa á Þingvelli, og samþykktir þess skyldu sendar stjórninni beint, án þess aS þær væru lagSar fyrir danskt ráSgjafarþing, því aS meS því yrSi íslenzka þingiS lagt undir hiS danska, og ófróSir menn um íslenzk mál gætu þar kollvarpaS öllu því sem Islendingar hefSu samþykkt. Baldvin lagSi mikla áherzlu á þetta atriSi, og má vera aS þaS hafi meSfram stafaS af því, aS honum var kunnugt af bréfaskiptum viS Bjarna Thorarensen aS hann var hugmynd Baldvins hlynntur, en meS þeirri breytingu, aS Bjarni vildi fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.