Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.07.2016, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 15.07.2016, Qupperneq 52
Agent Fresco Muse Við höfum allir á einhverj-um tímapunkti í lífi okkar fílað Muse, það er ein besta tilfinningin að hita upp fyrir hljómsveit sem maður ber mikla virðingu fyrir og hefur haft mikil áhrif á mann – það er ekki spurning að Muse hefur haft áhrif á okkur,“ segir Arnór Dan, söngvari Agent Fresco, um tilfinninguna að hita upp fyrir stórsveitina Muse í Laugardalshöllinni 6. ágúst. „Ég veit að við í Agent Fresco getum gert svo ótrúlega margt en á sama tíma er ég svo þakklátur fyrir öll tækifæri og það að fólk nenni að hlusta á okkur – það að hita upp fyrir Muse það er bara stórkost- legt. Ég fæ „flashback“ síðan ég var í menntaskóla og í koverbandi þar sem við koveruðum Deftones og Muse. Þetta er því algjör draumur – við erum auðvitað þakklátir fyrir þetta tækifæri til að sanna okkur. Við vitum að þetta er út af því að við erum búnir að spila stanslaust síðustu árin og við gefum áhorf- endum alltaf eitthvað, hvort sem þeir fíla okkur eða ekki – hvort sem það er tilfinningarnar, textarnir, hljóðfæraleikurinn eða hversu agressívir við erum læf. Eins og landsliðið þá förum við ekki bara til að vera með, við ætlum að gefa fólki sem mætir á Muse frábært sjóv.“ stefanthor@frettabladid.is hitar upp fyrir Hljómsveitin Muse spilar í Laugardalshöll- inni í ágúst og mun Agent Fresco hita upp. INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 11 - 17. SUN. 13 - 17. INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4891 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16. INTERSPORT SELFOSSI / SÍMI 480 4611 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16. ÚTSÖLULOK! 30% AFSLÁTTUR 50% AFSLÁTTUR 70% AFSLÁTTUR INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA, AKUREYRI OG SELFOSSI Agent Fresco fékk gríðarlega góða dóma fyrir tónleika sína hjá The Independent nú á dögunum. Mynd/JAMes LAng 1 5 . j ú l í 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U R24 l í F i ð ∙ F R É T T A B l A ð i ð Lífið 1 5 -0 7 -2 0 1 6 0 5 :2 4 F B 0 5 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 2 K _ N Y .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 0 3 -3 5 0 C 1 A 0 3 -3 3 D 0 1 A 0 3 -3 2 9 4 1 A 0 3 -3 1 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 5 6 s _ 1 4 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.