Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.11.1984, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 08.11.1984, Blaðsíða 13
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 8. nóvember 1984 13 Ðorðar prentvillupúkinn úrbeinaðar kartöflur? 5 húseigendur við Hafnargötu: Vilja leggja land undir bílastæði - ef Keflavíkurbær annist framkvæmdir Eigendur húsanna Hafn- argötu 50, 52, 54, 56 og 58 í Keflavík hafa sent Keflavik- urbæ bréf þar sem þeir vilja hreyfa eftirfarandi hug- mynd: ,,Að gerð verði bílastaeði fyrir framan áöurnefnd hús (gangstétt færð innar, sbr. Tjarnarlund). Við húseig- endur erum reiðubúnir að leggja larid undir slík bíla- stæði, en Keflavíkurbær framkvæmi verkið". Á fundi bæjarráðs Kefla- víkur 23. okt. sl. tók ráðið vel í erindið og samþykkti að vísa því til umsagnar um- ferðarnefndar. - epj. Höfum fengið nýjar perur SÓL OG ORKA Aðalgötu 21 - Keflavík - Sími 4036 Suðurnesjamótið í snóker: Tómas meistari í 3. sinn SPÓNAPLÖTUR Leikur ásamt öðrum Keflvikingi, Gunnari Gunnarssyni, í 12 manna landsliði íslands gegn Englendingum Tómas Marteinsson varð Suðurnesjameistari í snóker 1984, sem haldið var nýlega, og var sigur hans glæsilegur, fullt hús stiga í úrslitum. í síðustu umferð mótsins lék hann við Jón Ólaf Jóns- son sem einnig var taplaus í úrslitunum, og var þetta því hreinn úrslitaleikur. Tómas sigraði 2:1 eftir jafna og mjög spennandi leiki. Hlaut Tómas 5 vinninga og Jón Ólafur 4 og lenti í 2. sæti. Gunnar Gunnarsson varð 3. og hlaut 3 vinninga. Tómas, sem þarna vann sinn þriðja Suðurnesja- meistaratitil, hefur ásamt Gunnari unnið sér rétt til að leika í landsliði (slands gegn Englendingum síðar i þessum mánuði. Var haldið útsláttarmót þar sem allir bestu snókersþilarar voru saman komnir, en 12 bestu komust siðan í lið íslands. Komust Tómas og Gunnar báðir í þann hóp. - pket. DUUS-mótið í snóker hefst föstudaginn 16.nóv. í billiardsalnum við Hafnar- götu, og fe.r skráning fram í Phoenix-Video. Skráning- argjald er kr. 300. 3 stærðir - 5 þykktir Stærðir: 1,20x2,53 - 1,20x2,60 - 1,22x2,75 Þykktir: 10 - 12 - 15 - 18 - 22 mm COMBI KROSSVIÐUR, rakaþolinn og vatnsheldur MASONIT, olíuborið og hvíthúðað TJÖRUTEX HILLUEFNI, hvítt og viðarlíki Breiddir: 20 - 30 - 50 og 60 Lengd: 2,50 SPÓNAPLÖTUR, hvíthúðaðar, 16 og 18 mm SPÓNAPLÖTUR með fenofilmhúð. JÁRN & SKIP Víkurbraut - Símar 1505, 2616 SÉRTU AÐ KAUPA ÞÁ EIGUM VIÐ RÉTTA BÍLINN FYRIR ÞIG. BÍIANES FITJUM - SlMI 3776, 4909 SÉRTU AÐ SELJA, LÁTTU ÞÁ BÍLINN STANDA HJÁ OKKUR. - ÞAÐ ER BESTA AUGLÝSINGIN. MITSUBISHI COLT '80 BENZ 240 D '74 GALANT STATION 2000 82 LANCER GSR 82 ALFA ROMEO '82 MAZDA 323 '82 Vantar fleiri fólksbíla og jeppa á söluskrá okkar. DATSUN SUNNY '82 VOLVO 245 GL '80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.