Fréttabréf - 01.12.1983, Blaðsíða 11

Fréttabréf - 01.12.1983, Blaðsíða 11
11. ^Lánskjaravísitalan hefur engan sérstakan grunn heldur er hún fundin sem samsetning af þessum tveim vísitölum, þar gildir framfærsluvísitala 2/3 og byggingavísitala 1/3. I næsta Fréttabréfi getum við talað um hvað veldur verðbólgu en verðbólguskýringum má skipta í fjórar megin- kenningar. Kristfn Sigurðardóttir NOKKRIR FRÖÐLEIKSMOLAR UM KVENNALISTANN ÞINGRAD Fastir fulltrúar í þingráði eru þingkonur og vara- þingkonur Kvennalistans, ein kona úr framkvæmdaráði og ein kona úr framkvæmdanefnd hvers anga. Auk þeirra sit í þingráði ein kona úr hverjum bakhóp. Þingráð starfar í samræmi við stefnuskrá Kvenna- listans og stefnuyfirlýsingu landsfundar. Þingráð skal jafnframt vera stefnumótandi og ráðgefandi í einstökum málum. Það skal tilnefna konur í öll fulltrúastörf og nefndir í samráði við framkvæmdaráð á milli félagsfunda. Allar nefndir og ful1trúastörf skulu auglýst í frétta- bréfum sé þess kostur.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.