Orð og tunga - 01.06.1998, Síða 64

Orð og tunga - 01.06.1998, Síða 64
52 Orð og tunga Lokaorð Almenn íslensk orðabók. Staða og stefnumið er þema þessa málþings um íslenska orðabók, eins og ég vitnaði til í upphafi. Hvað stöðu almennrar íslenskrar orðabókar varðar má vitna aftur til formála IO þar sem segir: ... mun því enn nokkurt misræmi milli fræði- og starfsgreina. Þannig eru ýmsu úr verkfræði og handiðnaði lítil eða engin skil gerð, enda fæst skráð í tiltækar bækur (Árni Böðvarsson: 1983:VIII). Þetta er staðan, vandmálið í hnotskurn með tilliti til fagorðaforðans. Stefhumiðið er að gætaþess að ekki verði slagsíða á flettuvalinu, takmarka valið á þeim sviðum þar sem af nógu er að taka og gæta þess jafnframt að hafa ekki út undan þau svið þar sem erfiðara er að nálgast orðaforðann. Aðferðir til að velja flettiorðaforða þurfa fyrst og fremst að vera skipulegar og fljótlegar og þannig um hnútana búið að orðabókarhöfundar þurfi sem sjaldnast að velkjast í vafa um hvort þetta eða hitt orðið eigi að vera flettiorð eða ekki. íslenska orðabókin verður væntanlega af svipaðri stærð og CED svo að ef til vill væri hægt að miða fagorðaforðann að einhverju leyti við sams konar orðaforða ensku bókarinnar eða annarrar sambærilegrar orðabókar. Hafa verður þó í huga að flettiorðaval almennra orðabóka, ekki síst einmála orðabóka, hlýtur alltaf að hluta til að miðast við þjóðerni þeirra; það eru aðrar áherslur í erlendum einmála orðabókum en íslenskum. Það verður aldrei undan því vikist að velja og hafna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.