Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 01.07.1999, Síða 9

Víkurfréttir - 01.07.1999, Síða 9
Nýjar verslanir í Reykjanesbæ Vals opnar við Valur Ármannsson hefur opnað verslun og þjónustuver að Hafnargötu 68a í Keflavfk. Fyrirtækið heitir Tölvuþjón- usta Vals og annast fyrirtækið viðgerðir og uppfærslur á tölvubúnaði, auk þess að bjóða upp á tölvubúnað frá AM-JET svo eitthvað sé nefnt. Tölvuþjónusta Vals er opin virka daga kl. 13-18. Gulu hjolin aftur á götur bæjarins VF var farið að lengja eftir gulu hjólunum og því sam- band við bæjarvfirvöld og spurðust frétta. Stefán Bjarkason, íþrótta- og tóm- stundafulltrúi Reykjanes- bæjar, sagði veðurfar hafa seinkað komu gulu hjól- anna á göturnar. „Við vild- um bíða með þau frani yfir sautjánda júní og veðrið síð- ustu vikurnar hefur frestað þessu enn. Núna bíða 15 hjól eftir því að vera sett upp. Skilti nieð leiðbeining- um, sem verða á strætis- vagnastoppistöðvunum, eru tilbúin og við erum ákveðin i því að halda áfram með þessa hugmvnd. Við erum líka sannfærð um að nú verði færri hjól skemmd en í fyrra, enda eru allir bæjar- búar að tileinka sér að vera á réttu róli - líka á gulu hjóli.“ Snypfivöpuvepshinin Classic Ása Fossdal hefur opnað nýja snyrtivöruversl- Verslunin er opin mánudaga til miðvikudaga un að Hafnargötu 22 í Keflavík. Verslunin kl. 10-18, fimmtudaga og föstudaga kl. 10-20 heitir Classic og verslar með þekkt merki í og laugardaga kl. 10-13. snyrtivöruheiminum. Má þar nefna Kanebo, Classic tekur þátt í „föstudegi til fjár“ og er Lancome, Helena Rubinstein, Elisabeth Arden býður þar 15% afslátt af öllum ilmum. og Thierry Mugler. NESAFL EHF. Atvinna Meiraprófsbílstjórar helst med tækjaréttindi og tækjamenn óskast til starfa sem fyrst. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Nesafls, Holtsgötu 49, Keflavík. Atvinna Tannlæknastofa Ert þú 25 - 50+ ára kona, sem hefur áhuga á að vinna á tannlæknastofu frá kl. 12-17. Þú þarft að geta hafið störf í byrjun ágúst. Ef þú hefur áhuga, þá sendu okkur umsókn með upplýsingum um þig. Umsókn merkt „Tannlæknastofa - 2" leggist inn hjá skrifstofu Víkurfrétta fyrir 9. júlí næstkomandi BYKO Glugga- og hurðadeild Seylubraut 1 • 260 Njarðvík Sími 421 6000 • Fax 421 6167 til starfa í glugga- og hurðaverksmiðju BYKO hf. Seylubraut 1 Njarðvík. Upplýsingar hjá verkstjóra alla morgna milli kl. 8.00 og 9.00 Víkurfréttir 9

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.