Jólafregnir - 16.12.1934, Page 7

Jólafregnir - 16.12.1934, Page 7
Jólafregnir 1934 7 I atvinnuleysiim þuefa allii^a^^gar^jpeninga. Rúmstæði, tveggja manna, frá kr. 35,00. Svefndívanar o. fl. með sérstaklega lágu verði. Fleiri tegundir af smáborðum, mjög hent- ug til jólagjala og kosta aðeins frá kr. 7.00 stk. Og að lokum má ekki gleyma barnaleikföngunum, sem eru í miklu úrvali og óvenjulega ódýr, verð t. d. frá 10 aura stykkið Býður nokkur betur? Lindargötu 38 — Sími 2896. Rússneskur verkfr. hefir fundið upp þessa hraðlest. Hún rennur á kúlum og nær 300 km hraða. Yeljiö fallegar og nytsamar j ó 1 a gjafir. Verzlun okkar er orðin þjóðfræg fyrir smekklegar og vand- aðar vörur. Sérstök álierzla lögð á lipra og vingjarnlega afgreiðslu. Gjörið svo vel að koma og líta á jólavörurnar. K. EINARSSON & BJÖRNSSOIV Bankastræti 11.

x

Jólafregnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólafregnir
https://timarit.is/publication/1215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.