Jólin 1934 - 01.12.1934, Blaðsíða 4

Jólin 1934 - 01.12.1934, Blaðsíða 4
4 JÓIflN 1®34 • • • • • • 0 O 9 • • • Ð Hreinlæti • •• • • • • •• • •• • •• ® • • þjóðarheill • • • •• • • • • • •• •• • • • • Verndið • • • •• • • • • hörundið • • • • • • • • • • •• með • • • • •• • • • • • • • • • • • • • •• • •• nota ••• • • • • • • emungis • • • • • • ••• • • • •• • n • • • • •• • • • • • • • •• • • • • •• • • • • •• • • • • •••• •••••• H$ maireiðslubók: ,,Læri6 að matbúa“ eftir Helgu Sigurðardóttur. Áð- ur eru ktomnar út eftir sama höfund: „Bökun í heimahúsum“, 2. Út- gáfa, aukin og endurbætt. „150 jurtarjettir", 2. Útgáfa, aukin og endurbætt. .Kaldir r jettir og smurt brauð' Bækurnar fást |hjá bóksölum. .,Lœr\ö að matbúa“ er tilvalin jólagjöf. Hærkomin íólagidf hverjum eiginmanni er vindlakassi frá Halla Þór Vesturg 17. Sími 3447. dkeldt QJJM. Kjíllöt til sölu með tækifærisverði, á gran'nan meðalmann, á Baldursgötu 7, uppi (geng- ið inn af Bergstaðastígnum) Það besta ð Iðlaborðið. Rjúpur, Svínakótelettur, Svínasteik, Nautabuff, Beinlausir fuglar, Gulasch, Endur, Kjúklingar, Hangikjöt, Norðlenskt dilkakjöt, Saltkjöt, Allskonar álegg, Rjómabússmjör, Ostar, 3 tegundir, Rauðkál, Hvítkál, Blómkál, EpH, Appelsínur, Niðursoðnir ávextir. HjStbðð Reykiavfkur. Vesturgötu 16. Sími 4769. HárgreiÖBlu5tofan á (Jpp5Ölum. Sími 2744. Selur ávísanakort á permanent- krullur til Jóla- og tækifæris— gjafa. Vinnan er vönduð og verðið* sanngjarnt. Athugið. Húsmæður ættu að veita því athygli, að Kexverksmiðjan Frón, birtir rannsókn á ávaxta- mauki. Er slíkt heppilegt til að létta hugarstríði af húsmæðr- um, sem eftir slíka yfirlýsingu þurfa ekki að efast um hvaða ávaxtamauk þær eiga ^ð nota í Jóla-baksturinn. „Altaf er hann samt bestur Blái borðinn“, er orðið að mál- tæki hjer í Reykjavík. „Juno“-eldfærin eru viður- kend fyrir gæði. Líftryggið yður hjá al-ís- lensku félagi. Sjóvátryggingaiv félag íslands er eina íslenzka líftryggingarfélagið. Munið það þegar þér líftryggið yður. „Lærið að matbúa“, er nýj- asta matreiðslubók Helgu Sig- urðardóttur. Munið að taka það skýrt fram, að það eigi að vera Freyju-súkkulaði. Mánavörurnar eru orðnar þjóðkunnar fyrir gæði. I hinni skemtilegu bók „Sjó- ferðasögur“ eftir Sveinbjörn Egilson, eru margir góðir kafl- ar. Hér er einn af handa hófi: Eg var nærri því búinn að ná mér, þegar mér einn morg- unn varð reikað niður að höfn- inni og kom auga á einkenni- legt skip, sem ég sá þegar, að myndi vera þægilegt hásetum, sem á því, voru. Þáð var um 800 tonn að stærð, öll skjól- borð og hús eikarmáluð, og engar bómur. Skrokkurinn var fallegur, og alt benti á gott og þægilegt skip. Eg steig á þilfar og spurði einhvem, hvort ekki vantaði háseta. Maðurinn vísaði mér til fyrsta stýrimanns og bar eg fram sömu spumingu við hann. Skoðaði hann sjóferðabók mína og var eg skráður á skipið, fyrir hádegi, hinn sama dag. Það hét „Lucent“, heimilis- fang London, gerði ekkert ann- að en flytja kol frá Skotlandi, Hartlepool, Newcastle .eða Blyth, til London, Hamborgar og Rotterdam. Til staðanna á Bretlandi, var enginn farmur fluttur, aðeins höfð seglfesta. Á öllum brezkum stöðvum var kolunum helt í skipið, úr braut arvögnum og á fastalandinu voru þau tekin úr því með hegr- um, svo bómur voru óþarfar og Dðmnrl Hefi fengið ný kápuefni. Q. Ouðmundsson. klæðskeri. Bankastræti 7. * (yfir Hljóðfærahúsinu). Sími 2796. létti það vinnuna að mun. Þeg- ar ræsta þurfti skipið, er búið var að taka fullfermi, eða láta farm á land, þá var vatnsbunu úr slöngu, hleypt á eikarmáln- inguna. Sódi, sápa og klútur, þektust að vísu á skipinu, en það var ekki tekið fram að jafn- aði. Losnuðum við því við ó- þægindi þau, sem sápuþvottur í kulda og ágjöf hefir í för með sér. Veðurlag var auk þess þennan vetur svo, að vart vor- um við komnir út fyrir hafnar- mynnin, fyr en „Lucent" deyf sér rækilega, í, og aðstoðaði þannig við ræstinguna. J ólabækurnar. Bækur, sem gefnar eru sem jólagjafir, þurfa að vera veglegar' að útliti og skemtilegar að efni. Nú vill svo vel til, að tvö verk eru til í bókaverslunum, senn sameina þetta tvent í fylsta máta: íslenskir þjóðhættir. Guðmundur Finnbogason, landsbókavörður, segir í MorgunbL 16. þ. m.: „Hjer er í fyrsta skifti heildaryfirlit um þjóðháttu, siðu og þjóðtrú íslendinga á síðari öldum, ritað af manni, sem var óvana- lega fjölfróður, en mundi sjálfur marga þá hluti, sem hann er að' lýsa“. — Prófessor Ólafur Lárusson segir í Vísi 16. þ. m.: „Það er merk-- isatburður í þjóðlegum fræðum íslenskum, að bók þessi skuli vera komin út. Þar er bók, sem lengi mun verða í góðu gildi, bók sem á það skilið að vera mikið keypt og mikið lesin, bók bók sem á að skapa virðingarsæti hjá íslenskum bókamönnum, við hliðina á þjóð-- sögum Jóns Árnasonar. Rektor Mentaskólans, Pálmi Hannesson, segir í Alþbl. 17. des.: „En bókin er meira, hún er merkilegt heimildarrit um menningu og atvinnuhætti þjóðarinnar, og hygg jeg fyrir víst, að margiv muni leita þangað fróðleiks um liðna tíma“. Magnús Magnússon, ritstjóri, segir m. a.: „Mun ekki of djúpt tekið í árinni þótt sagt sje, að þetta muni vera ein hin merkasta bók, sem gefin hefir verið út hjer á síðari árum, og hefir stórmikið . menningarsögulegt gildi. — Var sr, Jónas hinn mesti fræðimaður og ritsnillingur um leið. Safnaði hann til bókar þessarar svo ára- tugum skifti og dró föng til hennar hvaðanæva að af landinu, og hefir með þessu verki sínu bjargað frá gleymsku fjölmörgu ein-- kennilegu og merkilegu í þjóðlífi voru“. Ijóðmæli eftir Álf frá er tilvalin jólagjóf. Ljóðasafn Guðmundar Guðmundssonar. Þrjú bindi í mjúku skinnbandi. Árni Sigurðsson, fríkirkjuprestur, segir m. a. um. þessa útg,:;. éjí i r „Þetta ljóðasafn G. G. er hin besta eign og kærkomnasta gjöf, hverj- - IVICLLÍSLIU. um þeim, sem ann ljóðrænum skáldskap, kann að meta hið ljetta. leikandi form og þykir vænt um þá, sem kunna að lýsa því,.sem fág- - urt er, á hjartnæman hátt“.

x

Jólin 1934

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólin 1934
https://timarit.is/publication/1217

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.