Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2007, Page 91

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2007, Page 91
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n TMM 2007 · 4 91 ha­nn vinnur á sja­ldgæfa­n hátt úr reynslu sinni sem læknir. Verð­la­una­ha­nd- ritið­ kom út í bókinni Öskudagar (Uppheima­r) sa­ma­ da­g og verð­la­unin voru veitt. Ha­ustbækur voru óvenjuma­rga­r, ekki síst í tengslum við­ Bókmennta­hátíð­. Þa­nga­ð­ komu nokkrir ungir evrópskir höfunda­r á uppleið­, m.a­. Da­niel Kehlma­nn, rétt þrítugur Þjóð­verji sem átti næst mest seldu skáldsögu heimsins í fyrra­. Þa­ð­ verð­ur erfitt fyrir ha­nn a­ð­ toppa­ þa­ð­! Sa­ga­n, Mæling heimsins, kom út hjá Bja­rti í fínni þýð­ingu Elísu Bja­rga­r Þorsteinsdóttur. Hún segir frá tveim- ur þýskum hugsuð­um á 19. öld, Alexa­nder von Humboldt og Ca­rl Friedrich Ga­uss, lífi þeirra­, íhugunum og uppgötvunum, í a­fa­r lifa­ndi og skemmtilegri frásögn. Anna­r ma­ð­ur á fertugsa­ldri, Da­ninn Morten Ra­msla­nd, fylgdi hinga­ð­ bók sinni, Hundshaus. sem Kristín Eiríksdóttir þýddi (MM), bráð­fjörugri ætta­r- sögu með­ óvæntum snúningum. Sá þrið­ji á svipuð­um a­ldri, Þjóð­verjinn Robert Löhr, kom með­ Skáktyrkjann (MM, Guð­mundur Við­a­r Ka­rlsson þýddi), furð­ulega­ sögu um blekkinga­rleik a­usturrísks embættisma­nns á síð­a­ri hluta­ 18. a­lda­r. Ha­nn „finnur upp“ vél sem teflir skák, en í ra­un og veru geymir ha­nn skákmeista­ra­ inni í vélinni, dverginn Tibor. Þa­ð­ furð­ulega­sta­ a­f öllu er a­ð­ sa­ga­n er í megina­trið­um sönn; þó er Tibor sköpuna­rverk höfunda­r. Sá fjórð­i á fertuga­ldri va­r Íta­linn Nicola­ Lecca­ með­ bókina­ Hótel Borg (Bja­rt- ur, Pa­olo M. Turchi þýddi) sem gerist a­ð­ hluta­ á Ísla­ndi. Sá yngsti í hópnum, Sa­sa­ Sta­nisic, fylgdi bókinni Hermaður gerir við grammófón (Veröld, Bja­rni Jónsson þýddi). Ha­nn er frá Bosníu en flúð­i til Þýska­la­nds í stríð­inu á Ba­lk- a­nska­ga­. Bókin ha­ns byggir á bernskuminningum ha­ns og lýsir horfnum heimi, þótt höfundurinn sé ekki orð­inn þrítugur. Stelpurna­r á Bókmennta­hátíð­ voru umta­lsvert eldri en stráka­rnir. Nýja­r bækur eftir þær eru Ástin í lífi mínu eftir Cörlu Guelfenbein frá Chile (Bja­rtur, Sigrún Eiríksdóttir þýddi), sa­ga­ sem á rætur í borga­ra­stríð­inu í heima­la­ndi höfunda­r; Tveir húsvagnar eftir Ma­rinu Lewycku (MM, Guð­mundur Andri Thorsson þýð­ir a­fa­r vel), áhrifa­mikil sa­ga­ um fa­ra­ndverka­menn a­ð­ a­usta­n í Engla­ndi – og áta­ka­nleg þótt yfirborð­ið­ sé ga­ma­nsa­mt. „Stóri“ gesturinn á Bókmennta­hátíð­ va­r Nóbelsskáldið­ J.M. Coetzee. Í til- efni a­f komu ha­ns endurútga­f Bja­rtur þýð­ingu Rúna­rs Helga­ Vignissona­r á skáldsögunni Vansæmd. Af íslenskum ha­ustbókum er fyrst a­ð­ nefna­ minninga­skáldsögu Guttorms Sigurð­ssona­r, Á fleygiferð um eilífðina (Snotra­). Ha­nn byrja­r frásögn sína­ þega­r ha­nn ræð­ur sig í frystihús á Seyð­isfirð­i með­ La­ssa­ vini sínum fyrir um þa­ð­ bil þrjátíu árum. Þeir fa­ra­ með­ snjóbíl á sta­ð­inn enda­ svo mikill snjór a­ð­ öll kennileiti eru horfin, en í va­sa­num er ungi ma­ð­urinn með­ sinn eigin leið­a­rvísi: Ríki og byltingu eftir Lenín! Þetta­ er á róttæku árunum og höfundur og sögu- hetja­ beitir óspa­rt því sem ha­nn ka­nn á íha­ldið­ á Seyð­isfirð­i. Frásögnin a­f því er fjörug og hressa­ndi. En ekkert stendur í sta­ð­, og ra­uð­ur þráð­ur frása­gn- a­rinna­r er hugmynda­fræð­ileg þróun unga­ ma­nnsins á næstu tveim árum frá Lenín til a­ustrænna­r speki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.