Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 2

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 2
2 JOLAINNKAUP Úisprungnir iúlípana r og hyaciniur í fallegu úrvali. — Tilvalin jólagjöf! Tekið á móti pöntunum i síma 330. að á þessum hræðilega stað, hvað skylcli það gagna? Yið getum hvort sem er ekkert gert fyrir Arthur og hér minnir þig alt á gömlu sorgina. Þú yrðir svo miklu hressari, ef þú bara vildir yfirgefa Dartmoor'1. „Nei, Kitty, eg gæti ómögulega lifað þar, sem eg gæti ekki andað að mér sama lofti og vesa- lings drengurinn minn. Mór þykir svo vænt um að fá að vita hvenær hann fer á fætur og háttar á kvöldin og hvenær hann borðar miðdegisverð og kvöldverð,. Hér vil eg vera þangað til liann sleppur aftur úr fangelsinu, eða eg dey sjálf“. Þá stundi Kitty, því að enn voru eftir fimm ár af fangelsistíma bróður hennar. Það var miklu líklegra, að móðir hennar mundi deyja fyr. „En hvað Arthúr liefir bakað okkur mikið böl með léttúð sinni“, mælti liún, „hann vildi líka aldrei nokkrum ráðum hlýða. Eg man hvað þú varaðir hann oft við, að leggja lag sitt við Jakob Blundel. En hann hló bara að hræðslunni í þér, og hvernig hafa svo leilcslokin orðið? Bróðir minn er dæmdur til betrunarhúsvinnu fyrir glæp, sem Jakob hefir framið og við verðum saklausar að gjalda þess. — — Mér finst stundum, að það sé hræsni tóm að vera draga yfir þetta, vildi helzt hrópa til hvers, sem eg hitti, að bróðir minn væri betrunarhús- fangi“. „Nei, elsku Kitty, þetta máttu ekki segja“, mælti frúin í. bænarrómi". Minstu þess, að bróðir þinn er ekki sá seki, hann var breizkur, en illa var hann ekki innrættur. „Það getur vel verið, móðir mín, en hvað heldur þú að Lovell höfuðsmaður mundi segja, ef hann heyrði að eg ætti bróðir í því hegning- arhúsi, sem hann veitir forstöðu?11 Jólagfjafir í fjölbreyttu og smekklegu úrvali. Handsnyrtingaráhöld (manicure). Burstasett. Ilmvötn í feikna miklu úrvali. Skrautvasaklútar. — Perlufestar, og margt fleira til jóiagjafa. 5—2O°/0 verða gefnar af öllum vörum til jóla. Kr. Krag'li. Bankastræti 4. Sími 330. W Gjafir / hentugar til hverskonar ( 1 tækifærisgjafa. ' , I. W. C.-úrin, beztu úrin, skeikar aldrei. , Klukkur af öllum stærðum og gerðum, j ; við allra hæfi. Stærsta úrval á öliu ■ . landinu. — Borðbúnaður úr skíru silfi'i. Ávaxtaskálar úr silfri, pletti og : : krystal. — Óhemju úrval af allskon- { ar stásshringum og trúlofunarhring- í um. — Vindla- og vindlinga-kassar □ úr silfri og tini. Tóbaksdósir, þyngri n , og fallegri en nokkuru sinni hafa sést \ hér áður, úr gulli, silfri og alpakka. í Saumavélarnar frá Bergmann & ■ Hiittemeier, eru alment viðurkendar. ; Hið sanngjarna verð þekkja allir. ? Sigurþór Jónsson

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.