Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 22

Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 22
20 Dorálan (5. Ijeftr flestallar pörut- til Ijetmtltsþarfa PörugœÖi orölögö. Sanngjarnt cerð. (5Ie5tkg jól! „Þetta megið þér ekki segja“, sagði Ágústa. „Þér skuluð nú sjá það, frú Jörgensen, að henni batnar aftur“. „Ekki get eg ímyndað mér það“, sagði frú Jörgensen, „og þó að henni batni lungnaólgan, þá fáurn við samt sem áður ekki að hafa hana lengi lijá okkur, því læknirinn hefir sagt, að ef hún komist ekki suður til heitu landanna, þá batni henni ekki í lunguhum. Við eigum fult í fangi með að bjarg- ast áfram, eins og er“. VERZLUNIN KATLA LAUGAVEGI 27 - TALSÍMI 972. selur ódýrast: Ofna, Eldavélar, Rör, Stein, Leir, Rafmagnsofnana „EL- VARM“, þá beztu sem til landsins flytjast, Lamir, Skrár, Handföng, Málningavörur, Kítti, Veggfóður, Maskínupapp- ír, Filtpappa, Striga, Glervörur, Regnkápur, Ritföng og Pappír, Spil, Póstkort. MYNDIR, RAMMALISTA, INNRÖMMUN, OO MARGT FLEIRA.

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.