Lystræninginn - 01.10.1975, Blaðsíða 3

Lystræninginn - 01.10.1975, Blaðsíða 3
3 HeV Yfrða, upptalJcir nokkrar beicur Se»v» í>(x,fcv koirv\íá ái sh þrj'ú ár Bjarni BernharÖur Bjarnason: Upp og ofan. 1975. Dagur: Meðvituð breikkun á raskati. 1974 W Dagur: Frumskogadrottningin fornar Tarsan. 1975 Einar og Dagur: Drepa drepa. 1974 Einar ölafsson: öll rettindi áskilin. 1972 -Arni Larsson: Leikfang vindanna. 1974 Megas: Megas I, II og III. 1973 Pétur Gunnarsson: Splunkunýr dagur. 1973 Pjetur Hafsteinn Lárusson: Leit að línum. 1972 Pjetur Hafsteinn Lárusson: Faðir vor kallar kutinn. 1974. Pjetur Hafsteinn Lárusson: Babúska. 1975 Geirlaugur MagnússonS Annað hvort eða. 1974 Benoný Ægisson & Örn Karlsson: Tekið 1. 1975 Sigurður PálssonS Lj6ð vega salt. 1975 Stefán Snævarr: Limbúrokk. 1975 Jon Laxdal: Myrkur í hvítri örk. 1975 ölafur Haukur Símonarson: Má ég eiga við þig orð. ölafur Haukur Símonarson: Dæmalaus Ævintýri. 1973 Kristinn EinarssonS Á bandi rimbanda. 1973 Örn Bjarnason og Jon Daníelsson: Skothljoð. Þorarinn Eldjárn: Kvæði. 1974 Ingibjörg Haraldsdottir.JÞangað vil ég fljúga. Kristján Hreinsmögur: Friðryk. Kristján Hreinsmögur: Og. Ekki er olíklegt að einhverjar bækur hafi gleymst og ættu höfundar að láta okkur vita svo að úr því verði bætt. cn hcj m Þ,<n. ^ O I ■ I_l 5T K “ “ p1 B n g p>\ o tr P Qrq a> £ pxg' “ &-S % s> Q r± n crq P> cr S34S 5C P ^ H n> , H* fl> p g(ÍQ f>8. ftf ■2fr Þess ber að geta að ljoðabok eftir Birgi Svan er 1 þann veginn að koma ut. * H O « 5 ts3TO P- » O CTQ S 0> - OC3 p O " Í5 v w* P>\4 w- “ o ° o a ^ w “ B h P H ' p ö p> ■ « m 4 |3* hh O: GD p (U\ |3> #4 w S • c+ g cn _ a. n> hvP 3 g' rV ° C\ oí cr h+> H* o\P>\ P W 03 Q) r+ U* ht4 S C! „ 3 a> H* Þú skriður yfir hnöttinn - yfir hvern lofastoran blett og skoðar. TT* Horfir, rýnir innx hvern krék og kima - og dregur svo ályktanir, leggur saman tvo og tvo og telur. Svo tekurðu alla óreglulega * fleti og breytir þeim í fernínga til að gera þér grein fyrir flatar- málinu. Alltaf að skoða og álykta. Loks ertu orðinn að einu stóru einblinandi ályktunarauga sem er þrúngið skynsemi. Samt sérðu ekki það sem smæst er, né það sem fjærst er. En með ályktunar- ju hæfni þinni finnurðu upp ný tæki, smásjár, sjónauka, tölvur, og með aðstoð tölvunnar enn fullkomnari tæki, vélaugu, rafaugu, enn fullkomnari tölvu. Loks situr stéra skynsemiþrungna álykt- unaraugað með hendur í skauti og öfundar gljáfægt tölvurafaugað fyrir yfirburði þess. Þegar tölvunni er kippt úr sambandi er hun ovirk. En þegar þú sofnar fer þig að dreyma. Það er óþægilegt. Þú getur ekki höndl- a að drauminn, hann hverfur frá þér þegar þú vaknar - og svo skil- urðu hann ekki. Hann er orökrænn, hann er eitthvað sem fellur ekki inni stóru gljáfægðu skynsemina þina. Þú hræðist drauminn. Þú kastar draumnum frá þér þegar þú vaknar. Þú einbeitir þér að veruleikanum, skoðar hann, mælir, kortleggur. Loks týnirðu honum. Þú situr uppi með kort af veruleikanum, úrsérvaxið auga * *** og skripamynd af skynsemi.

x

Lystræninginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.