Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Síða 42

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Síða 42
nefnd er skipuð tveimur fulltrúum frá viðkomandi stéttarfélagi, einum frá stofnun, einum frá viðkom- andi ráðuneyti og oddamanni sem aðilar koma sér saman um. Ef ekki næst samkomulag um oddamann skal hann tilnefndur af ríkissáttasemjara. Urskurð- arnefnd skal ljúka störfum eigi síðar en mánuði eftir að hún var skipuð. Skipa skal úrskurðarnefnd ])egar starfstími aðlögunarnefndar er liðinn eða fyrr ef sýnt er að aðlögunarnel'nd muni ekki komast að niðurstöðu. Fresturinn til að skipa úrskurðarnefnd er tvær vikur og hefur hún einn mánuð til að skila niðurstöðu. Meðferð mála ef vandamál koma upp á samnfngstímanum, eftir að aðlögunarnefnd hefur loktð störfum - samstarfsnefnd A samningstímanum starfar nefnd - samstarfsnefnd - sem skipuð er allt að þremur fulltrúum l)æði frá félaginu og viðkomandi stofnun. Þessi nefnd hefur ir " þa^ hhitverk að koma á sáttum í ágreinings- málum og fjalla um breytingar á forsendum starfa- flokkunar og röðun starfa í launaflokka. Ef hjúkrun- arfræðingar eru ósáttir, t.d. við röðun sína í launa- flokka í nýju launakerfi, geta þeir úskað eftir því að samstarfsnefnd taki málið til umfjöllunar. Yfirfærsla yfir í nýtt launakerfi Yfirfærsla í nýtt launakerfi fer þannig fram: 1. Allir hjúkrunarfræðingar, sem eru í starfi við yfir- færsluna, flytjast yl'ir í nýtt launakerfi og skal tryggt að enginn lækki í launum. Fyrir yfirfærsl- una hafa starfsmenn hækkað um 4,7% frá 1. maí 1997 og aftur um 4% frá 1. janúar 1998. 2. Þar til tilfærslu hjúkrunarfræðinga yfir í hið nýja launakerfi er lokið, skal núgildandi launatafla og kaíli um starfsheitaröðun halda gildi sínu. 3. Enginn hjúkrunarfræðingur á að lækka í launum við að færast yfir í nýtt launakerfi. Þetta þýðir að hjúkrunarfræðingar taka með sér allan sinn far- angur yfir í nýtt launakerfi og með farangri er átt við launaflokka, t.d. vegna mats á viðbótarnámi eða stöðu deildarhjúkrunarfræðings 1 og 2. Því er mikilvægt að hjúkrunarfræðingar láti meta til launa allt viðbótarnám sitt fyrir áramót. 4. I aðlögunarnefnd verður síðan búið til nýtt kerfi til að raða hjúkrunarfræðingum í launaflokka og launaramma, og telst J)að hluti kjarasamnings. Fleiri kjarasamningar Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur í surnar gengið frá kjarasamningum við eftirtalda aðila: - Akuro.yrurbæ Elli- og lijúkrunarlieimilið Grund Hrafnistu, DAS, í Reykjavík og Hafnarfirði - Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Hjúkrunarheimilið Eir Umönnunar- og hjúkrunurheimilið Skjól - Vinnu- og dvalurheimilið Sjúlfsbjörg - lleilsustofnun NLFÍ Þessir samningar hal'a verið mjög svipaðir og sá sem gerður var við ríki, Reykjavíkurl)org, Reykjalund og St. Fransiskusspítala í júní sl. Nú standa yfir viðræður við SAA. Þar verða búnar til nýjar forsendur um röðun í launaílokka (t.d. á grundvelli mats á menntun, hæfni og árangri). Raða skal starfsmönnum í launaflokka í samræmi við Jietta nýja kerfi eins fljótt og unnt er og ekki síðar en við önnur mán- aðamót eftir að stofnun fær niðurstöður aðlögun- arnefndar í hendur. 5. Starfsmenn lækka ekki í launum þrátt fyrir að nýjar forsendur um röðun í launaflokka verði til í aðlögunarnefnd. Nýjar forsendur geta |)annig aðeins orðið til að hækka starfsmenn í launum. 6. Þrátt fyrir að gengið sé frá röðun einstakra starfs- manna í nýtt kerfi eftir umsaminn gildistökudag, skulu laun þeirra skv. nýju kerfi miðast við gildis- tökudag nýja launakerfisins. 7. Eftir að yfirfærslunni er lokið á viðkomandi stofn- un, fjallar samstarfsnefnd, sem er nefnd fulltrúa félagsins og stofnunarinnar, um breytingar J)ær á forsendum röðunar í launaflokka sem nauðsyn- legar kunna að reynast eða ágreiningsmál sem upp kunna að koma við framkvæmd. Þannig geta hjúkrunarfræðingar sem eru ósáttir við röðun sína í hinu nýja launakerfi leitað með mál sín til uinfjöllunar í samstarfsnefnd. Grafarvogs Apótek Torginu, Hverafola 1 -3 Grafarvogi, Reykjavík Sími: 587 1200 Fax: 587 1225 Opið alla virka daga kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 APOTEK HRINGBRAUT 119, REYKJAVÍK SÍMI: 51 1 5070 FAX: 51 1 5073 0PIÐ ALLA VIRKA DAGA KL. 9-21 OG UM HELGAR KL. 10-21 ^nlíMts /Ifjííttk Álfabakka 12, Mjódd Sími: 557 3390 Opið virka daga kl. 9-19 og laugardaga kl. 10-14 234 TÍMARIT HIÚKRUNARFRÆÐINGA 4.TBL. 73.ÁRG. 1997

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.