Gripla - 20.12.2017, Page 248

Gripla - 20.12.2017, Page 248
GRIPLA248 hér verður þá að finna villur og önnur frávik sem útiloka að Jón geti hafa skrifað eftir þetabrotinu. Enn verður stuðst við Maas, sem leggur til að við ákvörðun á innbyrðis tengslum handrita sé stuðst við það sem á íslensku mætti nefna „afgerandi villur“ og hann á þýsku kallaði „Leitfehler“, en er í enskri þýðingu „indicative errors“. Slíkar villur geta verið aðgreinandi eða sameinandi. Þær fyrrnefndu kallaði Maas „trennfehler“; á ensku „separa- tive errors“. Þá er villa í eldra handriti (a) sem þarf að vera þess eðlis að skrifari yngra handrits (B) hafi ekki haft næga vitneskju eða skarpskyggni til að útrýma henni. Sé villan í A ekki til staðar í B getur B ekki verið skrifað eftir eða runnið frá A, heldur er það sjálfstæður vitnisburður um textann. Sameinandi villur, á þýsku „Bindefehler“ en „conjunctive errors“ á ensku, birtast aftur á móti í yngri handritum (B og C) en eru ekki í eldra handriti (a). Þær þurfa að vera þess eðlis að ólíklegt sé að skrifarar hafi gert þær hvor í sínu lagi.35 Hvorki B né C eru þá runnin frá A heldur eiga þau annað sameiginlegt upphaf. Er þá hægt að finna staði sem sýna að Jón geti ekki hafa skrifað eftir brotinu? Eru villur þetabrotsins hjá Jóni? Gerir hann villur sem ekki er hægt að útskýra með hliðsjón af því sem stendur í brotinu? reyndar er ekki einfalt að segja til um það hvað sé beinlínis villa í afriti og má um það vísa til þetabrotsins sem víkur um margt frá öðrum handritum en heldur söguþræðinum ósködduðum. Maas gerði heldur ekki of strangar kröfur og leyfði frávik sem ekki raska rennsli textans og afritarar geta ekki var- ast. Dæmi væru aukasetning sem gleymist eða sannfærandi lagfæring þrautreynds skrifara.36 Sama á við um breytingarnar sem West ræðir, svo sem þegar skrifari einfaldar texta eða gerir hann læsilegri, bætir við nöfnum eða eykur við athugasemdum og útskýringum. Það gerir hins vegar lítið gagn að eltast við smáorð og ólíka stafsetningu. Fyrst verða athuguð dæmin þar sem texta vantar í þetabrotið miðað við Reykjabók. Verður gert ráð fyrir því að þetabrotið hafi verið forrit Jóns. í dæmi 1 (hér stytt) sleppir hann orðinu „vestur“ og stiklar frá „alþingi“ til „þings“, þannig að Gunnar fer hvergi. Línuskipting er í þetabrotinu „til alþingis. Gunnar / ríður nú til þings“ og hefur auga Jóns þá hvarflað af „til“ yfir á næsta „til“ eða frá þriðja síðasta orði í einni línu yfir á þriðja orð í næstu línu. Í dæmi 2 (hér lengt) breytir hann „allmikilli“ forvitni í „mikla“ 35 Maas, Textual Criticism, 42–43; sbr. Haugen, „Mål og metoder i tekstkritikken,“ 155–161. 36 Maas, Textual Criticism, 50–51.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266

x

Gripla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.