Fókus - 15.08.1978, Blaðsíða 9

Fókus - 15.08.1978, Blaðsíða 9
MM. frh. t.d. um innbrot. Myndin gæti byrjað þannig að maður væri að læðast kringum hús að nóttu til. Hús þetta væri banki. Þar væri að sjalf- banki. Þar væri að sjálfsögðu næturvörður og fullkomið þjófavarnarkerfi (eða næstum þvi fullkomið). Innbrots- þjófurinn læðist að bankanum en í sömu mund kemur næturvörðurinn fyrir hornið og það væri með naumindum að hinum tækist að fela sig. Siðan er næturvörðurinn væri farinn myndi þjófurinn reyna að koma þjófabjöllunni úr sambandi. Það atriði er hægt að útfæra á marga vegu en nokkuð erfitter að lýsa þvi á prenti. Honum tekst það með naumindum og skriður inn. En næturvörðurinn hefur heyrt eitthvað grunsam- legt og kikir fyrir hornið. Hann sér þó ekkert grunsam- legt. Þjófurinn heldur áfram inni bankann og kemur að peningaskáp. Hann er nokkra stund að fá hann til að opnast en þegar honum tekst það gellur við bjalla um allt húsið. Honum bregður mikið, en gripur þó nokkuð af peningum og setur i pola. Siðan ætlar hann að hlaupa til baka en þá skeður svolitið. Það er ykkar að halda áfram. Þetta atriði má útfæra á margan hétt bæði með töku og músik. Músikin hefur oft ótrúlega mikið að segja. Með spennumúsík er hægt að breyta sakleysislegu atriði i magnaða senu þar sem áhorf- andinn stendur á öndinni. Þið sem eigið tökuvélar getið prófað þetta sjálf. Þeir sem eiga hljópupp- tökuvélar sem taka hljóð beint inná filmuna hafa sjálfsagt komist að þvi að ekki er hægt að klippa slikar filmur án þess að mynd og hljóð fari i steik. Aðeins er hægt að klippa með vélinni þ.e.a.s. það verður að stoppa i miðju atriði og taka annað ef það á að koma inni hitt atriðið, og halda siðan áfram með það. Þetta lengir myndatökuna mjög mikið. ★ ★ ofbeldi Það er eitt sem ég vil sér- staklega vara ykkur við. Það er að nota of mikið af tilgangs- lausu ofbeldi i myndum ykkar, þegar þið gerið mynd semá að kallast ,,þriller”. Við sjáum alveg nóg að þvi i biói og sjónvarpi. Það er hægt að gera góða og skemmtilega spennumynd án nokkurs ofbeldis. Ef einhver ber á móti þvi má sá sami skammast sin fyrir litla hugmyndaauðgi. Þrillera (spennumyndir) má t.d. útfæra á gamansaman hátt þar sem gert er grin að ofbeldi og dýrkun ,,góðu hetjanna” sem lemja óvini sina i kjötkássu eða skjóta af þeim hausinn og annað álika. Það er vel reynandi að gera svona mynd sem bæði væri spennandi og fyndin. Þannig kvikmyndir falla lika best i kramið hjá áhorfendum. Það hefur margsannast. ■' Hauöasyndir t>r\ardau pörkuieg ÁPtdatniK'' °L by99ö £ sapöosk ^Jpeiroi'dum. sannsogu ( 9^^^ te*ú. Simi31182 K°lbriálaöir sas•• LAUGARA8 B I O Sími 32075 Bíllinn A UHIVERSAL PICTURE ■ TECHHICOLOR® PAHAVISIOM® Ný æsispennandi mynd frá Universal. ísl. texti. Aðalhlutverk: James Brolin, Kathleen Lloyd og^John Marley. ára. bodskapur Svo eru það myndir sem I flytja ákveðinn boðskap, I t.d. ádeilu. Margir telja, 8 mm kvikmyndagræjur^ aðeins leikföng og byggja þá álit á þvi að 8 mm kvik- mynd þolir helmingi minni útvikkun en 16 mm kvikmynd á tjaldi, að linsan sé verri og filmurnar séu verri. Þetta er náttúrulega allt rétt en það er alls ekki ýkja mikill munur á bestu 8 mm tökuvélum og 16 mm vélum i dag. Þar má nefna Canon-vélina Canon- 1014 electronic og Fuji- vélarnar Z-450, Z-800 (ein sú alirabesta) og ZC-1000 sem hægt er að setja á svo- kallaða C-mount 16 mm linsu. En þetta var útúrdúr. Ádeilumyndir og aðrar álika er alveg hægt að gera jafngóðar á 8 mm kvikmynda- tökuvél eins og 16 mm. Munurinn felst aðalega i fókusnum sem er ekki alveg eins góður en með góðum græjum fer þó litið fyrir þeim mun. Þið skuluð þvi ekki setja það fyrir ykkur þó að þið hafið ekki aðgang að 16 mm tækjum. Aðalmálið er að l'oftum sem sésTh'? af fjald/nu. Mynd* he,Ur á hvíta1 ^tsölubók Z r ^990 á baugh's nThe rí eph Aðalleikara, Burt jf ^anr m Sýnd kl * m **** Bönnt‘öbön ,0I. 4 JAa!4 SÍMI ^ . , Víkingasveitín^ ®wsoh| BhsVi Á^QUEll nv lUKvik^d AEsispennandb "7 61dinn., ff sSnnum viöburöi . byggd a ldl Hitlers. baiát'Vjr 7 og 9. Sýnd kl. t>. ' “ ára. Bönnuð innan _ .... mrAíw ... i söguþráðurinn og efni mynd- arinnar hafi eitthvað að segja. samtök Að lokum langar mig að geta þess að nú er i bigerð stofnun samtaka fólks um áhugakvik- myndagerð. Fókus mun reyna að flytja lesendum sinum sem nákvæmastar fréttir af þeim en væntanlega munu þessi samtök koma til með að sameina alla þá sem áhuga hafa á kvikmynda- gerð. Stofnun þeirra er þvi brýn nauðsyn. — ÁKS. p.s. Farið nú og drifið i þvi að gera góða kvikmynd. 9

x

Fókus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fókus
https://timarit.is/publication/1277

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.