Fréttablaðið - 19.05.2018, Page 51

Fréttablaðið - 19.05.2018, Page 51
Sóknarnefnd Háteigskirkju óskar eftir að ráða organista í 80% starf í Háteigskirkju Verksvið organista er samkvæmt starfsreglum um organista nr. 823/1999 sem m.a. fela í sér: • Að leiða söng safnaðarins í helgihaldinu. • Að leika á hljóðfæri við guðsþjónustur og aðrar athafnir. • Að sjá um forsöng, hljóðfæraleik og kórstjórn við kirkju- legar athafnir sé eftir því leitað af sóknarbörnum. • Að sjá um þjálfun kirkjukórs við kirkjuna í samráði við sóknarprest og sóknarnefnd. • Að veita leiðsögn og fræðslu. • Organisti er umsjónarmaður tónlistarstarfsins í kirkjunni. Við leitum að vel menntuðum organista, kröftugum stjórn- anda og leiðtoga, sem er tilbúinn að taka að sér krefjandi og metnaðarfullt starf. Áhersla er lögð á lipurð og sveigjan- leika í mannlegum samskiptum. Laun samkvæmt launasamningi Launanefndar Þjóð- kirkjunnar og FÍO Organistadeild FÍH Umsóknarfrestur er til 3. júní 2018 og skulu umsóknir sendar til Sóknarnefndar Háteigskirkju Háteigsvegi 27-29, 105 Reykjavík Nánari upplýsingar um starfið veita formaður sóknarnefndar Sigríður Guðmundsdóttir sími 824 5291 og sóknarprestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir símar 511 5401 og 860 9997. Organisti í Háteigskirkju FAGMENNSKA ÞJÓNUSTULUND HEIÐARLEIKI Óskum eftir að ráða vana glugga- þvottamenn til starfa. Bílpróf og hreint sakavottorð skilyrði. Áhugasamir sendi umsókn á ath-thrif@ath-thrif.is GLUGGAÞVOTTUR Þingvangur leitar að klárum og úrræðagóðum smiðum með góða reynslu. Gengur starfsmaðurinn til liðs við samhentan hóp iðnaðarmanna, sem vinna að krefjandi en jafnframt fjölbreyttum og spennandi verkefnum. Upplýsingar veitir Kristján Sveinlaugsson í gegnum netfangið kristjan@thingvangur.is og í síma 698-0088 Smiðir Smiðir Þingvangur leitar að klárum og úrræðagóðum smiðum með góða reynslu. Gengur starfsmaðurinn til liðs við samhentan hóp iðnaðarmanna, sem vinna að krefjandi en jafnframt fjölbreyttum og spennandi verkefnum. Upplýsingar veitir Kristján Sveinlaugsson í gegnum netfangið kristjan@thingvangur.is og í síma 698-0088 V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Isavia óskar eftir að ráða kraftmikinn og áhuga- saman launafulltrúa til að sjá um launavinnslu og ýmis starfsmannatengd mál. Um er að ræða skemmtilegt og krefjandi starf í fjölbreyttu og alþjóðlegu umhverfi. Hæfniskröfur • Reynsla af launavinnslu er skilyrði • Þekking og reynsla af tímaskráningarkerfi er æskileg • Færni í Excel og Word ásamt góðri þekkingu á helstu tölvuforritum • Skipulögð og nákvæm vinnubrögð • Góðir samskiptahæfileikar og góð og örugg framkoma Nánari upplýsingar um starfið veitir Róberta Maloney, deildarstjóri kjaramála, roberta.maloney@isavia.is. Isavia óskar eftir að að ráða námsbrautarstjóra Flugstöðvarbrautar. Helstu verkefni eru m.a. faglegt skipulag þjálfunar á Flugstöðvarbraut í samstarfi við stjórnendur deilda og fræðslu- stjóra. Einnig sér hann um þróun og uppfærslu hæfnisviðmiða, námsefnis, kennsluleiðbeininga og hæfnismats. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði • Reynsla af kennslu og gerð námsefnis er nauðsynleg • Reynsla af skipulagningu þjálfunar innan fyrirtækja • Reynsla af fjarnámi og námsumsjónarkerfi • Tæknikunnátta og hæfni í mismunandi kerfum Nánari upplýsingar um starfið veitir Gerður Pétursdóttir fræðslustjóri, gerdur.petursdottir@isavia.is. L A U N A F U L L T R Ú I N Á M S B R A U T A R S T J Ó R I F L U G S T Ö Ð V A R B R A U T A R S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 3 . J Ú N Í Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru. Umsækjandi þarf að standast bakgrunnsskoðun ríkislögreglustjóra vegna aðgangs að haftasvæði flugverndar. Dagný starfar hjá farþega- þjónustu á Keflavíkurflugvelli. Hún er hluti af góðu ferðalagi. VIKING LIFE SAVING EQUIPMENT Á ÍSLANDI Óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu fyrirtækisins. Við óskum eftir nákvæmum, skipulögðum, heilsuhraustum og jákvæðum einstakling til starfa hjá traustu fyrirtæki. Góð tölvu og ensku kunnátta skilyrði. Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á vhj@viking-life.com eigi síðar en 27. maí 2018. intellecta.is RÁÐNINGAR ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 1 9 . M A Í 2 0 1 8 1 9 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F D A -5 4 5 8 1 F D A -5 3 1 C 1 F D A -5 1 E 0 1 F D A -5 0 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.