Þórr - 01.12.1910, Side 3

Þórr - 01.12.1910, Side 3
3 og tengir öflngt strönd við strönd rneð stjörnndýrð og skraut. En freistarinn í fölskum hjup við föður alheims kvað: »(), herra, sjá, hvað Súlamit og Salami liefst að«. En drottinn hló; og leifturljós þá leið um himinveg: »Hvað helzt sem tengir einlæg ást, því aldrei raska eg«. En Súlamit og Salami — þá sólbraut fullgerð var — þau hnigu í faðmlög, friðsæl, löng og föst — til eilífðar. En björtust sljarna’ um himinhvel i heiði birtist þar, sem eftir þúsund ára sorg var ást til helgunar. Og hvað sem lifði hér á jörð í hreinni ást — en var hinn grimmi dauði, synd og sorg og sár til skilnaðar, ef því er unt að byggja brú, er bindi strönd við strönd, það hittir sína hjartans þrá og hlýtur friðarlönd. Sig. Júl. Jóhannesson.

x

Þórr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þórr
https://timarit.is/publication/1280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.